Innlent

Bílvelta á Hringbraut

Frá Hringbrautinni í kvöld.
Frá Hringbrautinni í kvöld. Mynd/TS
Umferðarslys varð á Hringbraut við Njarðargötu á áttunda tímanum í kvöld. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu lentu tveir bílar saman og lenti annar þeirra á hliðinni. Tveir voru fluttir á slysadeild til skoðunar. Lögreglan rannsakar nú slysið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×