Innlent

Nokkur sjnóflóð langt frá byggð á Austurlandi

Nokkur snjóflóð féllu til fjalla á Austurlandi, en þau voru fremur lítil og hlaust ekki tjón af. Spáð er snjókomu á Norðurlandi og Vestfjörðum um helgina og þá gæti skapast snjóflóðahætta til fjalla þar, samkvæmt upplýsingum Veðurstofunnar. Þau yrðu þá væntanlega langt frá byggð.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×