Innlent

Viðræðum hjúkrunarfræðinga við Landspítala frestað

Björn Zoega
Björn Zoega
Samninganefnd Landspítalans og hjúkrunarfræðingar ákváðu snemma í gærkvöldi að fresta viðræðum um endurskoðun stofnanasamnings til mánudags. Björn Zoega, forstjóri Landspítalans, segir í samtali við Mbl.is að enginn hnútur sé kominn á viðræðurnar. Helgin verði notuð til að meta stöðuna og skoða áhrif ýmissa tillagna. Hann vildi lítið gefa út um hvort tilboð lægi á borðinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×