Innlent

Stefnt að afgreiðslu stjórnarskrárfrumvarpsins úr nefnd í dag

Valgerður Bjarnadóttir
Valgerður Bjarnadóttir
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd alþingis fundar um stjórnarskrárfrumvarpið nú í hádeginu. Valgerður Bjarnadóttir, formaður nefndarinnar, sagði í samtali við fréttastofu að stefnt sé að því að afgreiða málið úr nefnd í dag. Vigdís Hauksdóttir, fulltrúi framsóknarflokks, í nefndinni segir að málið sé ríkisstjórninni til skammar og segir að þetta sé stjórnarskrá Vinstri grænna og Samfylkingarinnar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×