Innlent

Fundað á Austurvelli

Mynd/Egill
Hópur fólks kom saman klukkan 15 á Austurvelli í dag. Tilefni fundarins er að hvetja alþingismenn til þess að tefja ekki að óþörfu að ný stjórnarskrá verði að veruleika. Stjórnlagafrumvarpið var afgreitt úr Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis fyrr í dag líkt og fjallað var um hér á Vísi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×