Innlent

Vilborg Arna á Stöð 2 í kvöld

Ofurkonan Vilborg Arna Gissurardóttir við komuna til landsins í nótt.
Ofurkonan Vilborg Arna Gissurardóttir við komuna til landsins í nótt.
Vilborg Arna Gissurardóttir er komin heim af Suðurpólnum. Stöð 2 hitti Vilborgu áður en hún fór í svaðilförina og var hún fullviss um að hún myndi klára leiðangurinn sem var alls um sextíu dagar en á hverjum degi gekk hún um 22 kílómetra og byrjaði með 100 kíló á bakinu. Vilborg Arna verður í fréttum Stöðvar 2 í kvöld og segir frá reynslu sinni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×