Innlent

Enn margir í einangrun

Landspítalinn við Hringbraut.
Landspítalinn við Hringbraut.
Enn eru margir í einangrun á Landspítalanum vegna smithættu. Þegar viðbragðsstjórn spitalans kom saman í gær voru 38 í einangrun en 36 á laugardaginn. Viðbragðsstjórn Landspítala kemur aftur saman í hádeginu í dag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×