Myndin mun ekki gera lítið úr WikiLeaks Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. janúar 2013 14:52 Nordicphotos/AFP „Ég hef reynt að gera mitt besta til þess að tryggja að þetta verði ekki and-WikiLeaks-mynd," segir Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Hreyfingarinnar um fyrirhugaða kvikmynd um vefsíðuna WikiLeaks og forsvarsmann hennar, Julian Assange. Birgitta segist hafa samþykkt að veita ráðgjöf við kvikmyndina til þess að eiga tækifæri á að koma skoðun sinni á framfæri og tryggja að staðreyndir málsins væru réttar. „Mér þykir mjög vænt um það WikiLeaks sem ég var hluti af og þau verk sem áttu sér stað," segir Birgitta. Kristni Hrafnssyni, talsmanni WikiLeaks, líst illa á fyrirhugaða kvikmynd líkt og fjallað var um á Vísi fyrr í dag. Birgitta segir Kristin þó líklega byggja skoðun sína á fyrsta uppkasti að myndinni. „The Man Who Sold The World" hafi til að mynda verið vinnuheiti myndarinnar á þeim tíma en sé það ekki lengur. Birgitta segist aðallega hafa veitt ráðgjöf vegna birtingu myndbandsins „Collateral Murder" sem bandaríski hermaðurinn Bradley Manning kom í hendur WikiLeaks. „Ég þurfti að miðla réttum upplýsingum um hvað átti sér stað þegar við vorum að undirbúa það (myndbandið). Ég hef eytt gríðarlega miklum tíma í að reyna að tryggja að hlutur Julians (Assange) sé ekki í ójafnvægi við hans verk," segir Birgitta. Hún segist hafa verið lengi á fótum við ráðgjöf á myndinni undanfarna daga vegna tímamismunarins á Íslandi og Bandaríkjunum. Birgitta telur að Benedict Cumberbatch, sem mun leika Assange í myndinni, verði afar góður í hlutverki Assange. „Ég hef lagt mikla vinnu í að hlutirnir séu, miðað við Hollywood, eins réttir og þeir geta verið. Ég veit að bæði handritshöfundurinn og leikstjórinn eru miklir aðdáendur WikiLeaks. Það kæmi mér ekki á óvart ef Benedikt Cumberbatch væri það líka," segir Birgitta sem hefur séð enska leikarann í BBC-þáttunum um Sherlock Holmes. Tengdar fréttir Útkoman týpísk Hollywood-steypa "Ég hef heyrt ávæning af handritinu og það hefur ekki verið til þess að auka bjartsýni mína um að þarna sé vel farið með. Ég treysti Hollywood ekki sérstaklega vel til þess að vera skrásetjari sögunnar," segir Kristinn Hrafnsson talsmaður WikiLeaks. 15. janúar 2013 12:59 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Fleiri fréttir Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Sjá meira
„Ég hef reynt að gera mitt besta til þess að tryggja að þetta verði ekki and-WikiLeaks-mynd," segir Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Hreyfingarinnar um fyrirhugaða kvikmynd um vefsíðuna WikiLeaks og forsvarsmann hennar, Julian Assange. Birgitta segist hafa samþykkt að veita ráðgjöf við kvikmyndina til þess að eiga tækifæri á að koma skoðun sinni á framfæri og tryggja að staðreyndir málsins væru réttar. „Mér þykir mjög vænt um það WikiLeaks sem ég var hluti af og þau verk sem áttu sér stað," segir Birgitta. Kristni Hrafnssyni, talsmanni WikiLeaks, líst illa á fyrirhugaða kvikmynd líkt og fjallað var um á Vísi fyrr í dag. Birgitta segir Kristin þó líklega byggja skoðun sína á fyrsta uppkasti að myndinni. „The Man Who Sold The World" hafi til að mynda verið vinnuheiti myndarinnar á þeim tíma en sé það ekki lengur. Birgitta segist aðallega hafa veitt ráðgjöf vegna birtingu myndbandsins „Collateral Murder" sem bandaríski hermaðurinn Bradley Manning kom í hendur WikiLeaks. „Ég þurfti að miðla réttum upplýsingum um hvað átti sér stað þegar við vorum að undirbúa það (myndbandið). Ég hef eytt gríðarlega miklum tíma í að reyna að tryggja að hlutur Julians (Assange) sé ekki í ójafnvægi við hans verk," segir Birgitta. Hún segist hafa verið lengi á fótum við ráðgjöf á myndinni undanfarna daga vegna tímamismunarins á Íslandi og Bandaríkjunum. Birgitta telur að Benedict Cumberbatch, sem mun leika Assange í myndinni, verði afar góður í hlutverki Assange. „Ég hef lagt mikla vinnu í að hlutirnir séu, miðað við Hollywood, eins réttir og þeir geta verið. Ég veit að bæði handritshöfundurinn og leikstjórinn eru miklir aðdáendur WikiLeaks. Það kæmi mér ekki á óvart ef Benedikt Cumberbatch væri það líka," segir Birgitta sem hefur séð enska leikarann í BBC-þáttunum um Sherlock Holmes.
Tengdar fréttir Útkoman týpísk Hollywood-steypa "Ég hef heyrt ávæning af handritinu og það hefur ekki verið til þess að auka bjartsýni mína um að þarna sé vel farið með. Ég treysti Hollywood ekki sérstaklega vel til þess að vera skrásetjari sögunnar," segir Kristinn Hrafnsson talsmaður WikiLeaks. 15. janúar 2013 12:59 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Fleiri fréttir Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Sjá meira
Útkoman týpísk Hollywood-steypa "Ég hef heyrt ávæning af handritinu og það hefur ekki verið til þess að auka bjartsýni mína um að þarna sé vel farið með. Ég treysti Hollywood ekki sérstaklega vel til þess að vera skrásetjari sögunnar," segir Kristinn Hrafnsson talsmaður WikiLeaks. 15. janúar 2013 12:59