Flensulyfið Tamiflu illfáanlegt - eykur á vanda Landspítalans Hugrún Halldórsdóttir skrifar 19. janúar 2013 12:07 Óvissustig ríkir enn á Landspítalanum vegna inflúensu, Nóró- og RS vírusfaraldra. Lyfjafræðingur telur að vandann megi að hluta rekja til þess að flensulyfið Tamiflu hefur verið illfáanlegt á landinu. Lyfið Tamiflu er notað á frumstigum flensu, það dregur verulega úr slæmum einkennum hennar og styttir þar með veikindatíma sjúklinga. Skortur á lyfinu varð hjá heildsala fyrir nokkru og hafa birgðir í mörgum apótekum nú klárast. „Þegar það gerist þá getum við ekki afgreitt fólk með lyfið og það gæti nú verið hluti af þessu vandamáli sem er að kvelja landspítalann að þeir eru að fá hugsanlega fleira fólk inn til sín eða að fólk leitar ekki nógu snemma til læknis og verður meira veikt. Þá er orðið of seint að meðhöndla með lyfinu," segir Aðalsteinn Jens Loftsson lyfjafræðingur og lyfsali hjá Lyfju í Lágmúla. Óvissustigi var lýst yfir á Landspítalanum í gær vegna inflúensu, nóró- og RS-vírusfaraldra og ríkir það enn. Í gær voru fjörutíu og fjórir sjúklingar þar í einangrun en yfir hundrað hafa leitað á bráðamóttöku síðustu daga vegna inflúensu. Björn Zoega forstjóri spítalans segir ástandið enn alvarlegt en fólk er beðið um að takmarka heimsóknir á spítalann á meðan á þessu stendur. Aðalsteinn segir að það sé mjög slæmt að Tamiflu sé illfáanlegt á landinu í þessu ástandi. „Þegar svínaflensufaraldurinn gekk hérna yfir þá var þetta bóluefni keypt. Þá var passað betur upp á að eiga betri lager í landinu, þá gekk miklu betur. Þá var alltaf til nóg en nú er ekki til nóg greinilega," segir Aðalsteinn Jens. Þau apótek sem vantar lyfið geta hringt í neyðarsíma innflytjandans þ.e. 824-6200. Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Fleiri fréttir Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Sjá meira
Óvissustig ríkir enn á Landspítalanum vegna inflúensu, Nóró- og RS vírusfaraldra. Lyfjafræðingur telur að vandann megi að hluta rekja til þess að flensulyfið Tamiflu hefur verið illfáanlegt á landinu. Lyfið Tamiflu er notað á frumstigum flensu, það dregur verulega úr slæmum einkennum hennar og styttir þar með veikindatíma sjúklinga. Skortur á lyfinu varð hjá heildsala fyrir nokkru og hafa birgðir í mörgum apótekum nú klárast. „Þegar það gerist þá getum við ekki afgreitt fólk með lyfið og það gæti nú verið hluti af þessu vandamáli sem er að kvelja landspítalann að þeir eru að fá hugsanlega fleira fólk inn til sín eða að fólk leitar ekki nógu snemma til læknis og verður meira veikt. Þá er orðið of seint að meðhöndla með lyfinu," segir Aðalsteinn Jens Loftsson lyfjafræðingur og lyfsali hjá Lyfju í Lágmúla. Óvissustigi var lýst yfir á Landspítalanum í gær vegna inflúensu, nóró- og RS-vírusfaraldra og ríkir það enn. Í gær voru fjörutíu og fjórir sjúklingar þar í einangrun en yfir hundrað hafa leitað á bráðamóttöku síðustu daga vegna inflúensu. Björn Zoega forstjóri spítalans segir ástandið enn alvarlegt en fólk er beðið um að takmarka heimsóknir á spítalann á meðan á þessu stendur. Aðalsteinn segir að það sé mjög slæmt að Tamiflu sé illfáanlegt á landinu í þessu ástandi. „Þegar svínaflensufaraldurinn gekk hérna yfir þá var þetta bóluefni keypt. Þá var passað betur upp á að eiga betri lager í landinu, þá gekk miklu betur. Þá var alltaf til nóg en nú er ekki til nóg greinilega," segir Aðalsteinn Jens. Þau apótek sem vantar lyfið geta hringt í neyðarsíma innflytjandans þ.e. 824-6200.
Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Fleiri fréttir Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Sjá meira