Innlent

Viðskiptavinur í Dalvík 30 milljónum ríkari

Það er hugsanlega Dalvíkingur sem er rúmlega 30 milljón krónum ríkari, en vinningsmiðinn í Lottói var seldur í verslun N1 í Dalvík.

Tveir fengu bónusvinningin, sem var tæp hálf milljón, en miðarnir voru annarsvegar seldir í Happahúsinu í Kringlunni og svo Olís, Borgarnesi. Vinningstölurnar voru 3 15 20 28 37 og bónustalan var 2.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×