Ekki lögbrot að strjúka einn - bara ef menn eru tveir eða fleiri BBI skrifar 3. janúar 2013 18:17 Mismunandi reglur gilda um fanga sem strjúka úr fangelsum á Íslandi, eftir því hvort margir fangar sammælast um að strjúka eða einn fangi tekur upp á því óstuddur. Samkvæmt 110. grein almennra hegningarlaga er refsivert ef fangar sem eru í fangelsi sammælast um að strjúka. Það varðar fangelsi allt að 3 árum. Hvorki þessi lagagrein né nokkur önnur í hegningarlögunum gildir hins vegar um fanga sem ákveða einir að strjúka. „Þetta ákvæði er skýrt sérstaklega í greinargerð með vísan til þess að sökum hættu sem stafar af samtökum refsifanga um að strjúka sameiginlega þyki nauðsynlegt að taka sérstaklega á því," segir Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra. Ögmundur bendir aftur á móti á að þó það sé ekki lögbrot að strjúka einn úr fangelsi gildi engu að síður reglur um það sem fram koma í innanhússreglum fangelsa. „Þeir sem það gera eru látnir sæta agaviðurlögum, sem yfirleitt er einangrunarvist í einhvern tíma," segir Ögmundur. „Og aftan við þá refsingu sem þeir hafa hlotið bætist sá tími sem þeir eru burtu úr fangelsinu." Fangar sem strjúka einir úr fangelsi geta því ekki hlotið dóm fyrir brot á lögum vegna þess en verða aftur á móti beittir agaviðurlögum sem fangelsisyfirvöld ákveða. Ögmundur segir að samsvarandi lög sem voru í gildi á norðurlöndunum hafi verið endurskoðuð að þessu leyti. „Mér finnst rétt að þessi lög, rétt eins og öll önnur lög, séu stöðugt í endurmati. Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Fleiri fréttir Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Sjá meira
Mismunandi reglur gilda um fanga sem strjúka úr fangelsum á Íslandi, eftir því hvort margir fangar sammælast um að strjúka eða einn fangi tekur upp á því óstuddur. Samkvæmt 110. grein almennra hegningarlaga er refsivert ef fangar sem eru í fangelsi sammælast um að strjúka. Það varðar fangelsi allt að 3 árum. Hvorki þessi lagagrein né nokkur önnur í hegningarlögunum gildir hins vegar um fanga sem ákveða einir að strjúka. „Þetta ákvæði er skýrt sérstaklega í greinargerð með vísan til þess að sökum hættu sem stafar af samtökum refsifanga um að strjúka sameiginlega þyki nauðsynlegt að taka sérstaklega á því," segir Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra. Ögmundur bendir aftur á móti á að þó það sé ekki lögbrot að strjúka einn úr fangelsi gildi engu að síður reglur um það sem fram koma í innanhússreglum fangelsa. „Þeir sem það gera eru látnir sæta agaviðurlögum, sem yfirleitt er einangrunarvist í einhvern tíma," segir Ögmundur. „Og aftan við þá refsingu sem þeir hafa hlotið bætist sá tími sem þeir eru burtu úr fangelsinu." Fangar sem strjúka einir úr fangelsi geta því ekki hlotið dóm fyrir brot á lögum vegna þess en verða aftur á móti beittir agaviðurlögum sem fangelsisyfirvöld ákveða. Ögmundur segir að samsvarandi lög sem voru í gildi á norðurlöndunum hafi verið endurskoðuð að þessu leyti. „Mér finnst rétt að þessi lög, rétt eins og öll önnur lög, séu stöðugt í endurmati.
Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Fleiri fréttir Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Sjá meira