Ekki lögbrot að strjúka einn - bara ef menn eru tveir eða fleiri BBI skrifar 3. janúar 2013 18:17 Mismunandi reglur gilda um fanga sem strjúka úr fangelsum á Íslandi, eftir því hvort margir fangar sammælast um að strjúka eða einn fangi tekur upp á því óstuddur. Samkvæmt 110. grein almennra hegningarlaga er refsivert ef fangar sem eru í fangelsi sammælast um að strjúka. Það varðar fangelsi allt að 3 árum. Hvorki þessi lagagrein né nokkur önnur í hegningarlögunum gildir hins vegar um fanga sem ákveða einir að strjúka. „Þetta ákvæði er skýrt sérstaklega í greinargerð með vísan til þess að sökum hættu sem stafar af samtökum refsifanga um að strjúka sameiginlega þyki nauðsynlegt að taka sérstaklega á því," segir Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra. Ögmundur bendir aftur á móti á að þó það sé ekki lögbrot að strjúka einn úr fangelsi gildi engu að síður reglur um það sem fram koma í innanhússreglum fangelsa. „Þeir sem það gera eru látnir sæta agaviðurlögum, sem yfirleitt er einangrunarvist í einhvern tíma," segir Ögmundur. „Og aftan við þá refsingu sem þeir hafa hlotið bætist sá tími sem þeir eru burtu úr fangelsinu." Fangar sem strjúka einir úr fangelsi geta því ekki hlotið dóm fyrir brot á lögum vegna þess en verða aftur á móti beittir agaviðurlögum sem fangelsisyfirvöld ákveða. Ögmundur segir að samsvarandi lög sem voru í gildi á norðurlöndunum hafi verið endurskoðuð að þessu leyti. „Mér finnst rétt að þessi lög, rétt eins og öll önnur lög, séu stöðugt í endurmati. Mest lesið Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Fleiri fréttir EES-ríkin þrjú efla samstarf við ESB á sviði öryggismála Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Opni Ísraelar ekki fyrir mannúðaraðstoð „þá verða að vera þvinganir“ Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Sjá meira
Mismunandi reglur gilda um fanga sem strjúka úr fangelsum á Íslandi, eftir því hvort margir fangar sammælast um að strjúka eða einn fangi tekur upp á því óstuddur. Samkvæmt 110. grein almennra hegningarlaga er refsivert ef fangar sem eru í fangelsi sammælast um að strjúka. Það varðar fangelsi allt að 3 árum. Hvorki þessi lagagrein né nokkur önnur í hegningarlögunum gildir hins vegar um fanga sem ákveða einir að strjúka. „Þetta ákvæði er skýrt sérstaklega í greinargerð með vísan til þess að sökum hættu sem stafar af samtökum refsifanga um að strjúka sameiginlega þyki nauðsynlegt að taka sérstaklega á því," segir Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra. Ögmundur bendir aftur á móti á að þó það sé ekki lögbrot að strjúka einn úr fangelsi gildi engu að síður reglur um það sem fram koma í innanhússreglum fangelsa. „Þeir sem það gera eru látnir sæta agaviðurlögum, sem yfirleitt er einangrunarvist í einhvern tíma," segir Ögmundur. „Og aftan við þá refsingu sem þeir hafa hlotið bætist sá tími sem þeir eru burtu úr fangelsinu." Fangar sem strjúka einir úr fangelsi geta því ekki hlotið dóm fyrir brot á lögum vegna þess en verða aftur á móti beittir agaviðurlögum sem fangelsisyfirvöld ákveða. Ögmundur segir að samsvarandi lög sem voru í gildi á norðurlöndunum hafi verið endurskoðuð að þessu leyti. „Mér finnst rétt að þessi lög, rétt eins og öll önnur lög, séu stöðugt í endurmati.
Mest lesið Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Fleiri fréttir EES-ríkin þrjú efla samstarf við ESB á sviði öryggismála Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Opni Ísraelar ekki fyrir mannúðaraðstoð „þá verða að vera þvinganir“ Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Sjá meira