Ekki lögbrot að strjúka einn - bara ef menn eru tveir eða fleiri BBI skrifar 3. janúar 2013 18:17 Mismunandi reglur gilda um fanga sem strjúka úr fangelsum á Íslandi, eftir því hvort margir fangar sammælast um að strjúka eða einn fangi tekur upp á því óstuddur. Samkvæmt 110. grein almennra hegningarlaga er refsivert ef fangar sem eru í fangelsi sammælast um að strjúka. Það varðar fangelsi allt að 3 árum. Hvorki þessi lagagrein né nokkur önnur í hegningarlögunum gildir hins vegar um fanga sem ákveða einir að strjúka. „Þetta ákvæði er skýrt sérstaklega í greinargerð með vísan til þess að sökum hættu sem stafar af samtökum refsifanga um að strjúka sameiginlega þyki nauðsynlegt að taka sérstaklega á því," segir Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra. Ögmundur bendir aftur á móti á að þó það sé ekki lögbrot að strjúka einn úr fangelsi gildi engu að síður reglur um það sem fram koma í innanhússreglum fangelsa. „Þeir sem það gera eru látnir sæta agaviðurlögum, sem yfirleitt er einangrunarvist í einhvern tíma," segir Ögmundur. „Og aftan við þá refsingu sem þeir hafa hlotið bætist sá tími sem þeir eru burtu úr fangelsinu." Fangar sem strjúka einir úr fangelsi geta því ekki hlotið dóm fyrir brot á lögum vegna þess en verða aftur á móti beittir agaviðurlögum sem fangelsisyfirvöld ákveða. Ögmundur segir að samsvarandi lög sem voru í gildi á norðurlöndunum hafi verið endurskoðuð að þessu leyti. „Mér finnst rétt að þessi lög, rétt eins og öll önnur lög, séu stöðugt í endurmati. Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Mismunandi reglur gilda um fanga sem strjúka úr fangelsum á Íslandi, eftir því hvort margir fangar sammælast um að strjúka eða einn fangi tekur upp á því óstuddur. Samkvæmt 110. grein almennra hegningarlaga er refsivert ef fangar sem eru í fangelsi sammælast um að strjúka. Það varðar fangelsi allt að 3 árum. Hvorki þessi lagagrein né nokkur önnur í hegningarlögunum gildir hins vegar um fanga sem ákveða einir að strjúka. „Þetta ákvæði er skýrt sérstaklega í greinargerð með vísan til þess að sökum hættu sem stafar af samtökum refsifanga um að strjúka sameiginlega þyki nauðsynlegt að taka sérstaklega á því," segir Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra. Ögmundur bendir aftur á móti á að þó það sé ekki lögbrot að strjúka einn úr fangelsi gildi engu að síður reglur um það sem fram koma í innanhússreglum fangelsa. „Þeir sem það gera eru látnir sæta agaviðurlögum, sem yfirleitt er einangrunarvist í einhvern tíma," segir Ögmundur. „Og aftan við þá refsingu sem þeir hafa hlotið bætist sá tími sem þeir eru burtu úr fangelsinu." Fangar sem strjúka einir úr fangelsi geta því ekki hlotið dóm fyrir brot á lögum vegna þess en verða aftur á móti beittir agaviðurlögum sem fangelsisyfirvöld ákveða. Ögmundur segir að samsvarandi lög sem voru í gildi á norðurlöndunum hafi verið endurskoðuð að þessu leyti. „Mér finnst rétt að þessi lög, rétt eins og öll önnur lög, séu stöðugt í endurmati.
Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira