Facebook og Twitter tromp Íslands 5. janúar 2013 18:52 Áhugi útlendinga á Íslandi hefur aukist mikið í vetur að mati verkefnastjóra Íslandsstofu og greina má aukninguna vel á samfélagsmiðlum, sem eru að hans mati tromp Íslands í markaðssetningu erlendis. Markaðsátakið Ísland allt árið hefur skilað landinu umtalsverðri athygli á samfélagsmiðlunum. Í nóvember fengu til dæmis ríflega 3 milljónir fréttir og efni frá Facebook-síðunni Inspired by Iceland en hún hefur tæplega 80 þúsund fylgjendur og deila sjö til tíu þúsund efni þaðan daglega. Þá hefur Facebook-síðan Iceland Naturally ríflega 50 þúsund fylgjendur og Iceland wants to be your friend ríflega 80 þúsund en það er Íslandsstofa sem heldur síðunum þremur úti. „Þeir sem hafa komið hafa mikinn áhuga á því að deila áfram sögunni upplifuninni og myndunum sem þeir hafa tekið hérna. Bara þessir 80 þúsund fylgjendur okkar á inspired by Iceland eiga vini samtals um 17 milljónir manna þannig að þið sjáið samlegðaráhrifin þarna á milli," segir Guðrún Birna Jörgensen, verkefnastjóri hjá Íslandsstofu. Og þetta á vel við þessa fimmtíu Þjóðverja sem hafa dvalið hér á landi í fimm daga í boði útvarpsstöðvarinnar SWR3. Allt sem hópurinn gerir fer nánast á rauntíma inn á netið en stöðin á 130 þúsund aðdáendur facebook- ásamt 20 þúsund á twitter-notendum sem hafa látið í sér heyra. „Stóru löndin eru að fjárfesta milljörðum ofan á milljarða í markaðssetningu á auglýsingaherferðum og landinu og þegar við erum með fimm til sex hundruð milljónir þá er það ekki há upphæð þegar kemur að því að kaupa birtingar á erlendum mörkuðum. Þarna eru samfélagsmiðlarnir okkar tromp í allri þessari markaðssetningu og hafa virkað mjög vel." Þetta hefur líka sótt í sig veðrið að undanförnu? „Já við sjáum gífurlega aukningu núna og vonum að svo verði áfram. þetta skiptir miklu máli fyrir herferð sem þessa." Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Erlent Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Erlent Fleiri fréttir Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Sjá meira
Áhugi útlendinga á Íslandi hefur aukist mikið í vetur að mati verkefnastjóra Íslandsstofu og greina má aukninguna vel á samfélagsmiðlum, sem eru að hans mati tromp Íslands í markaðssetningu erlendis. Markaðsátakið Ísland allt árið hefur skilað landinu umtalsverðri athygli á samfélagsmiðlunum. Í nóvember fengu til dæmis ríflega 3 milljónir fréttir og efni frá Facebook-síðunni Inspired by Iceland en hún hefur tæplega 80 þúsund fylgjendur og deila sjö til tíu þúsund efni þaðan daglega. Þá hefur Facebook-síðan Iceland Naturally ríflega 50 þúsund fylgjendur og Iceland wants to be your friend ríflega 80 þúsund en það er Íslandsstofa sem heldur síðunum þremur úti. „Þeir sem hafa komið hafa mikinn áhuga á því að deila áfram sögunni upplifuninni og myndunum sem þeir hafa tekið hérna. Bara þessir 80 þúsund fylgjendur okkar á inspired by Iceland eiga vini samtals um 17 milljónir manna þannig að þið sjáið samlegðaráhrifin þarna á milli," segir Guðrún Birna Jörgensen, verkefnastjóri hjá Íslandsstofu. Og þetta á vel við þessa fimmtíu Þjóðverja sem hafa dvalið hér á landi í fimm daga í boði útvarpsstöðvarinnar SWR3. Allt sem hópurinn gerir fer nánast á rauntíma inn á netið en stöðin á 130 þúsund aðdáendur facebook- ásamt 20 þúsund á twitter-notendum sem hafa látið í sér heyra. „Stóru löndin eru að fjárfesta milljörðum ofan á milljarða í markaðssetningu á auglýsingaherferðum og landinu og þegar við erum með fimm til sex hundruð milljónir þá er það ekki há upphæð þegar kemur að því að kaupa birtingar á erlendum mörkuðum. Þarna eru samfélagsmiðlarnir okkar tromp í allri þessari markaðssetningu og hafa virkað mjög vel." Þetta hefur líka sótt í sig veðrið að undanförnu? „Já við sjáum gífurlega aukningu núna og vonum að svo verði áfram. þetta skiptir miklu máli fyrir herferð sem þessa."
Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Erlent Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Erlent Fleiri fréttir Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Sjá meira