Innlent

Lögreglan lýsir eftir Stefaníu

Lögreglan á Suðurnesjum lýsir eftir Stefaníu Casöndru Guðmundsdóttur. Stefanía er 16 ára gömul, brúnhærð og um 170 sm há.

Stefanía fór frá heimili sínu þann 27. desember og hefur ekki komið heim síðan. Stefanía er líklega á höfuðborgarsvæðinu, að því er segir í tilkynningu lögreglunnar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×