Fórnarlamb Karls Vignis lýsir áhugaleysi lögreglu - "Þetta er sálarmorð“ 8. janúar 2013 20:17 „Þetta er sálarmorð," segir Henry Ragnarsson en hann greindi frá því í Kastljósi Ríkisútvarpsins í kvöld þegar hann lenti í klónum á Karli Vigni Þorsteinssyni sem viðurkennt hefur að hafa beitt allt að 50 börn kynferðislegu ofbeldi síðustu áratugi. „Menn sem gera svona eru veikir, þeir þurfa á aðstoð að halda. Þegar maður nálgast málið svona þá fer manni að líða betur," segir Henry. Henry kvað að tilkynna brot Karls Vignis til lögreglu eftir að hafa rætt við föður sinna, Ragnar Bjarnason, um þau. „Hann var hreint ekki rólegur yfir þessu," segir Henry um viðbrögð föðurs síns. „En hann tók þessu samt með jafnaðargeði og við vorum ekki lengi að ákveða næstu skref." Feðgarnir leituðu því næst til lögreglunnar. Þar var þeim tilkynnt að brotin væru fyrnd. „Ég var gáttaður. Ég fann fyrir áhugaleysi hjá lögreglunni. Það hefði hjálpað ef okkur hefði verið sagt að þetta vissulega fyrnt en engu að síður yrði fylgst með manninum, en það gerðist ekki." Aðspurður sagði Henry að þrjár ástæður hefðu knúið hann til að segja sögu sína. „Í fyrsta lagi vildi ég vekja athygli og koma um leið í veg fyrir að maðurinn haldi þessu áfram. Í öðru lagi vildi ég segja við fólk sem lent hefur í þessu að það er líf eftir þetta. Í þriðja lagi eru það viðbrögð lögreglu. Þessir menn fá enga dóma, það er tekið of vægt á þessu." Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ Sjá meira
„Þetta er sálarmorð," segir Henry Ragnarsson en hann greindi frá því í Kastljósi Ríkisútvarpsins í kvöld þegar hann lenti í klónum á Karli Vigni Þorsteinssyni sem viðurkennt hefur að hafa beitt allt að 50 börn kynferðislegu ofbeldi síðustu áratugi. „Menn sem gera svona eru veikir, þeir þurfa á aðstoð að halda. Þegar maður nálgast málið svona þá fer manni að líða betur," segir Henry. Henry kvað að tilkynna brot Karls Vignis til lögreglu eftir að hafa rætt við föður sinna, Ragnar Bjarnason, um þau. „Hann var hreint ekki rólegur yfir þessu," segir Henry um viðbrögð föðurs síns. „En hann tók þessu samt með jafnaðargeði og við vorum ekki lengi að ákveða næstu skref." Feðgarnir leituðu því næst til lögreglunnar. Þar var þeim tilkynnt að brotin væru fyrnd. „Ég var gáttaður. Ég fann fyrir áhugaleysi hjá lögreglunni. Það hefði hjálpað ef okkur hefði verið sagt að þetta vissulega fyrnt en engu að síður yrði fylgst með manninum, en það gerðist ekki." Aðspurður sagði Henry að þrjár ástæður hefðu knúið hann til að segja sögu sína. „Í fyrsta lagi vildi ég vekja athygli og koma um leið í veg fyrir að maðurinn haldi þessu áfram. Í öðru lagi vildi ég segja við fólk sem lent hefur í þessu að það er líf eftir þetta. Í þriðja lagi eru það viðbrögð lögreglu. Þessir menn fá enga dóma, það er tekið of vægt á þessu."
Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ Sjá meira