Innlent

Allur að koma til eftir krabbameinsuppskurð og ætlar sér að spila í febrúar

„Ólíkt oft áður þá er enginn heimsendir þó ég nái ekki bikarleiknum í Febrúar." Þetta segir Hannes Jón Jónsson, fyrrum landsliðsmaður í handbolta og atvinnumaður í Þýskalandi sem var skorinn við krabbameini á þremur stöðum í þvagblöðru í október. Hann fer í lyfjameðferð nú í janúar en segir að líkaminn sé allur að koma til.

Ísland í dag hitti Hannes á dögunum en umfjöllunina má sjá hér fyrir ofan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×