Innlent

Fólskulega árás í framhaldsskóla - leðurjakka, síma og tölvu stolið af pilti

Ráðist var á pilt á skólalóð framhaldsskóla í vesturborginni um klukkan hálf eitt í dag og stolið af honum leðurjakka, smart-tölvu, Samsung-farsíma og tösku með skólabókum. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu er málið í rannsókn.

Um klukkan hálf tólf var tilkynnt um innbrot í rútu í Hafnarfirði. Þaðan hafði útvarpstæki og GPS-staðsetningartæki verið stolið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×