Innlent

Þrír særðir eftir skotárás í Bandaríkjunum

Að minnsta kosti þrír eru særðir eftir skotárás í Lone Star háskólanum í Houston í Bandaríkjnum nú fyrir stundu. Byssumaður er sagður ganga laus í skólanum, en vitni segja að hann hafi byrjað skothríðina á bókasafni skólans. Þá segir bandaríska fréttastofan USA Today að annar byssumaður sé í haldi lögreglu. Fregnir eru enn óljósar af skotárásinni en fylgst verður með gangi mála á Vísi í kvöld.

Heimasíða skólans.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×