Starfsfólk upplifði erfiðleika í sorgarferli 7. febrúar 2013 06:00 Engidalsskóli: Starfsfólki Víðistaðaskóla í Engidal finnst það litlu sambandi ná við vinnufélagana Víðistaðamegin.Fréttablaðið/GVA Starfshópur frá grunnskólanum í Engidal og leikskólanum Álfabergi í Hafnarfirði leggja til að sameiningu Engidalsskóla við Víðistaðaskóla verði slitið og að fyrrnefndu skólarnir verði sameinaðir í staðinn. Víðistaðaskóli og Engidalsskóli voru sameinaðir fyrir þremur árum. Í Engidal hafði fram að því verið kennt frá 1. upp í 7. bekk en í Víðistaðaskóla í öllum deildum, frá 1. bekk upp í 10. bekk. Í fyrravor ákvað fræðsluráð Hafnarfjarðar hins vegar að skipa starfshóp starfsmanna Engidalsskóla og Álfabergs sem átti að kanna samstarf að sameiningu þar á milli. Í niðurstöðum þess starfshóps kemur skýrt fram að starfsfólkinu þyki sameiningin við Víðistaðaskóla hafa verið misráðin. „Þessi sameining reyndist starfsfólkinu mjög erfið og gengið var í gegnum ákveðið sorgarferli fyrsta árið,“ segir starfshópurinn, sem vísar til fjarlægðar á milli skólabygginganna tveggja. „Það er mjög erfitt að tilheyra hópi sem maður hittir á starfsmannafundi einu sinni í mánuði.“ Þá er bent á að á sama tíma hafi leikskólinn Álfaberg verið fluttur í húsnæði Engidalsskóla. Starfshópurinn segir nær að sameina þetta tvennt í skóla með leikskóladeild og grunnskóladeild. Hvort skólastigið myndi hins vegar halda sínum skólastjóra og millistjórnanda. „Meiri vilji hefur verið fyrir því frá upphafi að auka samvinnu við þá sem maður hittir daglega í sínum störfum,“ segir hópurinn.- gar Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Fleiri fréttir „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Sjá meira
Starfshópur frá grunnskólanum í Engidal og leikskólanum Álfabergi í Hafnarfirði leggja til að sameiningu Engidalsskóla við Víðistaðaskóla verði slitið og að fyrrnefndu skólarnir verði sameinaðir í staðinn. Víðistaðaskóli og Engidalsskóli voru sameinaðir fyrir þremur árum. Í Engidal hafði fram að því verið kennt frá 1. upp í 7. bekk en í Víðistaðaskóla í öllum deildum, frá 1. bekk upp í 10. bekk. Í fyrravor ákvað fræðsluráð Hafnarfjarðar hins vegar að skipa starfshóp starfsmanna Engidalsskóla og Álfabergs sem átti að kanna samstarf að sameiningu þar á milli. Í niðurstöðum þess starfshóps kemur skýrt fram að starfsfólkinu þyki sameiningin við Víðistaðaskóla hafa verið misráðin. „Þessi sameining reyndist starfsfólkinu mjög erfið og gengið var í gegnum ákveðið sorgarferli fyrsta árið,“ segir starfshópurinn, sem vísar til fjarlægðar á milli skólabygginganna tveggja. „Það er mjög erfitt að tilheyra hópi sem maður hittir á starfsmannafundi einu sinni í mánuði.“ Þá er bent á að á sama tíma hafi leikskólinn Álfaberg verið fluttur í húsnæði Engidalsskóla. Starfshópurinn segir nær að sameina þetta tvennt í skóla með leikskóladeild og grunnskóladeild. Hvort skólastigið myndi hins vegar halda sínum skólastjóra og millistjórnanda. „Meiri vilji hefur verið fyrir því frá upphafi að auka samvinnu við þá sem maður hittir daglega í sínum störfum,“ segir hópurinn.- gar
Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Fleiri fréttir „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Sjá meira
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“