Starfsfólk upplifði erfiðleika í sorgarferli 7. febrúar 2013 06:00 Engidalsskóli: Starfsfólki Víðistaðaskóla í Engidal finnst það litlu sambandi ná við vinnufélagana Víðistaðamegin.Fréttablaðið/GVA Starfshópur frá grunnskólanum í Engidal og leikskólanum Álfabergi í Hafnarfirði leggja til að sameiningu Engidalsskóla við Víðistaðaskóla verði slitið og að fyrrnefndu skólarnir verði sameinaðir í staðinn. Víðistaðaskóli og Engidalsskóli voru sameinaðir fyrir þremur árum. Í Engidal hafði fram að því verið kennt frá 1. upp í 7. bekk en í Víðistaðaskóla í öllum deildum, frá 1. bekk upp í 10. bekk. Í fyrravor ákvað fræðsluráð Hafnarfjarðar hins vegar að skipa starfshóp starfsmanna Engidalsskóla og Álfabergs sem átti að kanna samstarf að sameiningu þar á milli. Í niðurstöðum þess starfshóps kemur skýrt fram að starfsfólkinu þyki sameiningin við Víðistaðaskóla hafa verið misráðin. „Þessi sameining reyndist starfsfólkinu mjög erfið og gengið var í gegnum ákveðið sorgarferli fyrsta árið,“ segir starfshópurinn, sem vísar til fjarlægðar á milli skólabygginganna tveggja. „Það er mjög erfitt að tilheyra hópi sem maður hittir á starfsmannafundi einu sinni í mánuði.“ Þá er bent á að á sama tíma hafi leikskólinn Álfaberg verið fluttur í húsnæði Engidalsskóla. Starfshópurinn segir nær að sameina þetta tvennt í skóla með leikskóladeild og grunnskóladeild. Hvort skólastigið myndi hins vegar halda sínum skólastjóra og millistjórnanda. „Meiri vilji hefur verið fyrir því frá upphafi að auka samvinnu við þá sem maður hittir daglega í sínum störfum,“ segir hópurinn.- gar Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira
Starfshópur frá grunnskólanum í Engidal og leikskólanum Álfabergi í Hafnarfirði leggja til að sameiningu Engidalsskóla við Víðistaðaskóla verði slitið og að fyrrnefndu skólarnir verði sameinaðir í staðinn. Víðistaðaskóli og Engidalsskóli voru sameinaðir fyrir þremur árum. Í Engidal hafði fram að því verið kennt frá 1. upp í 7. bekk en í Víðistaðaskóla í öllum deildum, frá 1. bekk upp í 10. bekk. Í fyrravor ákvað fræðsluráð Hafnarfjarðar hins vegar að skipa starfshóp starfsmanna Engidalsskóla og Álfabergs sem átti að kanna samstarf að sameiningu þar á milli. Í niðurstöðum þess starfshóps kemur skýrt fram að starfsfólkinu þyki sameiningin við Víðistaðaskóla hafa verið misráðin. „Þessi sameining reyndist starfsfólkinu mjög erfið og gengið var í gegnum ákveðið sorgarferli fyrsta árið,“ segir starfshópurinn, sem vísar til fjarlægðar á milli skólabygginganna tveggja. „Það er mjög erfitt að tilheyra hópi sem maður hittir á starfsmannafundi einu sinni í mánuði.“ Þá er bent á að á sama tíma hafi leikskólinn Álfaberg verið fluttur í húsnæði Engidalsskóla. Starfshópurinn segir nær að sameina þetta tvennt í skóla með leikskóladeild og grunnskóladeild. Hvort skólastigið myndi hins vegar halda sínum skólastjóra og millistjórnanda. „Meiri vilji hefur verið fyrir því frá upphafi að auka samvinnu við þá sem maður hittir daglega í sínum störfum,“ segir hópurinn.- gar
Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira