„Mál þögguð niður og dómum hagrætt“ Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 7. febrúar 2013 13:08 Birgir hefur litla trú á lyfjaeftirliti sem „möglunarlaust hlýðir afskiptasamri forystu". Birgir Guðjónsson, læknir og fyrrverandi formaður Lyfjaeftirlitsnefndar ÍSÍ, segir tímabært að grandskoða starf nefndarinnar og athuga hversu mörg mál hafa verið þögguð niður og hvort dómum hafi verið hagrætt. Þetta kemur fram í greininni „Lance Armstrong og ÍSÍ" sem Birgir skrifar í Fréttablaðinu í dag, en í greininni segist Birgir hafa litla trú á lyfjaeftirliti sem „möglunarlaust hlýðir afskiptasamri forystu". „Ég er að bera á þá mjög alvarlegar sakir sem ég hef gert áður. Ég ber á þá íhlutun með niðurstöðu prófa," segir Birgir í samtali við Vísi, og vísar þá til máls sem upp kom árið 2001 þegar jákvætt sýni fannst hjá einstaklingi úr félagi þáverandi forseta ÍSÍ. „Þarna var um að ræða skjólstæðing forsetans og það varð bókstaflega allt vitlaust." Birgir bætir því við að skjólstæðingurinn hafi tengst forstjóra ónefnds fyrirtækis, og hafi lögfræðideild fyrirtækisins farið í málið af fullri hörku. Þessi íhlutun hafi verið brot á alþjóðareglum, og í grein Birgis í dag segir hann Íþrótta- og Ólympíunefnd Íslands verið í sömu hættu og Alþjóðahjólreiðasambandið er nú, vegna lyfjamisnotkunarmáls hjólreiðamannsins Lance Armstrong. Sambandinu hafi verið hótað brottvísun frá Ólympíuleikum vegna málsins. „Ég gef það í skyn að þetta megi alveg leika aftur. Það sat fólk eftir sem var tilbúið að taka þessu," segir Birgir, en hann sagði af sér sem formaður Lyfjaeftirlitsnefndarinnar í kjölfar málsins. „Þegar það er gert einu sinni, og fólk sem sat eftir var tilbúið að þegja, þá er þetta spurningin hversu mörg tilfellin hafa verið." Tengdar fréttir Sterar, brjóst og eistu - Morgunblaðið og New York Times Ég umorða ummæli Lloyd Bentsen þegar Dan Quayle líkti sér við John F. Kennedy í kappræðum varaforsetaefnanna 1988 og segi við Moggann: You are no New York Times. 14. janúar 2013 10:00 Lance Armstrong og ÍSÍ Forseti ÍSÍ segir á vefsíðu Vísis 14. janúar að lyfjaeftirlit hér sé í góðum höndum, sem svar við grein minni í Fréttablaðinu sama dag. Ég er því ósammála og hef litla trú á lyfjaeftirliti sem möglunarlaust hlýðir afskiptasamri forystu. 7. febrúar 2013 06:00 Skammaður af sendiherra fyrir að skrifa um steranotkun Jóns Páls Sigmarssonar Birgir Guðjónsson, sérfræðingur í lyflækningum og meltingarsjúkdómum, skrifar grein í Fréttablaðið og á Vísi í dag þar sem hann rekur "dapurlega stöðu lyfjafræðslu og eftirlits á landinu,“ eins og hann orðar það í grein sinni. 14. janúar 2013 11:54 Forseti ÍSÍ: Lyfjaeftirlitið aldrei jafnvel skipað Ólafur Rafnsson, forseti Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, segir engan afslátt gefinn hjá lyfjaeftirliti Íþróttasambands Íslands. Birgir Guðjónsson, sérfræðingur í lyflækningum, skýtur föstum skotum að Ólafi í aðsendum pistli í Fréttablaðinu í dag. 14. janúar 2013 15:47 Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Fleiri fréttir Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Sjá meira
Birgir Guðjónsson, læknir og fyrrverandi formaður Lyfjaeftirlitsnefndar ÍSÍ, segir tímabært að grandskoða starf nefndarinnar og athuga hversu mörg mál hafa verið þögguð niður og hvort dómum hafi verið hagrætt. Þetta kemur fram í greininni „Lance Armstrong og ÍSÍ" sem Birgir skrifar í Fréttablaðinu í dag, en í greininni segist Birgir hafa litla trú á lyfjaeftirliti sem „möglunarlaust hlýðir afskiptasamri forystu". „Ég er að bera á þá mjög alvarlegar sakir sem ég hef gert áður. Ég ber á þá íhlutun með niðurstöðu prófa," segir Birgir í samtali við Vísi, og vísar þá til máls sem upp kom árið 2001 þegar jákvætt sýni fannst hjá einstaklingi úr félagi þáverandi forseta ÍSÍ. „Þarna var um að ræða skjólstæðing forsetans og það varð bókstaflega allt vitlaust." Birgir bætir því við að skjólstæðingurinn hafi tengst forstjóra ónefnds fyrirtækis, og hafi lögfræðideild fyrirtækisins farið í málið af fullri hörku. Þessi íhlutun hafi verið brot á alþjóðareglum, og í grein Birgis í dag segir hann Íþrótta- og Ólympíunefnd Íslands verið í sömu hættu og Alþjóðahjólreiðasambandið er nú, vegna lyfjamisnotkunarmáls hjólreiðamannsins Lance Armstrong. Sambandinu hafi verið hótað brottvísun frá Ólympíuleikum vegna málsins. „Ég gef það í skyn að þetta megi alveg leika aftur. Það sat fólk eftir sem var tilbúið að taka þessu," segir Birgir, en hann sagði af sér sem formaður Lyfjaeftirlitsnefndarinnar í kjölfar málsins. „Þegar það er gert einu sinni, og fólk sem sat eftir var tilbúið að þegja, þá er þetta spurningin hversu mörg tilfellin hafa verið."
Tengdar fréttir Sterar, brjóst og eistu - Morgunblaðið og New York Times Ég umorða ummæli Lloyd Bentsen þegar Dan Quayle líkti sér við John F. Kennedy í kappræðum varaforsetaefnanna 1988 og segi við Moggann: You are no New York Times. 14. janúar 2013 10:00 Lance Armstrong og ÍSÍ Forseti ÍSÍ segir á vefsíðu Vísis 14. janúar að lyfjaeftirlit hér sé í góðum höndum, sem svar við grein minni í Fréttablaðinu sama dag. Ég er því ósammála og hef litla trú á lyfjaeftirliti sem möglunarlaust hlýðir afskiptasamri forystu. 7. febrúar 2013 06:00 Skammaður af sendiherra fyrir að skrifa um steranotkun Jóns Páls Sigmarssonar Birgir Guðjónsson, sérfræðingur í lyflækningum og meltingarsjúkdómum, skrifar grein í Fréttablaðið og á Vísi í dag þar sem hann rekur "dapurlega stöðu lyfjafræðslu og eftirlits á landinu,“ eins og hann orðar það í grein sinni. 14. janúar 2013 11:54 Forseti ÍSÍ: Lyfjaeftirlitið aldrei jafnvel skipað Ólafur Rafnsson, forseti Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, segir engan afslátt gefinn hjá lyfjaeftirliti Íþróttasambands Íslands. Birgir Guðjónsson, sérfræðingur í lyflækningum, skýtur föstum skotum að Ólafi í aðsendum pistli í Fréttablaðinu í dag. 14. janúar 2013 15:47 Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Fleiri fréttir Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Sjá meira
Sterar, brjóst og eistu - Morgunblaðið og New York Times Ég umorða ummæli Lloyd Bentsen þegar Dan Quayle líkti sér við John F. Kennedy í kappræðum varaforsetaefnanna 1988 og segi við Moggann: You are no New York Times. 14. janúar 2013 10:00
Lance Armstrong og ÍSÍ Forseti ÍSÍ segir á vefsíðu Vísis 14. janúar að lyfjaeftirlit hér sé í góðum höndum, sem svar við grein minni í Fréttablaðinu sama dag. Ég er því ósammála og hef litla trú á lyfjaeftirliti sem möglunarlaust hlýðir afskiptasamri forystu. 7. febrúar 2013 06:00
Skammaður af sendiherra fyrir að skrifa um steranotkun Jóns Páls Sigmarssonar Birgir Guðjónsson, sérfræðingur í lyflækningum og meltingarsjúkdómum, skrifar grein í Fréttablaðið og á Vísi í dag þar sem hann rekur "dapurlega stöðu lyfjafræðslu og eftirlits á landinu,“ eins og hann orðar það í grein sinni. 14. janúar 2013 11:54
Forseti ÍSÍ: Lyfjaeftirlitið aldrei jafnvel skipað Ólafur Rafnsson, forseti Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, segir engan afslátt gefinn hjá lyfjaeftirliti Íþróttasambands Íslands. Birgir Guðjónsson, sérfræðingur í lyflækningum, skýtur föstum skotum að Ólafi í aðsendum pistli í Fréttablaðinu í dag. 14. janúar 2013 15:47