"Bifröst skilar engu til íslensks samfélags“ Jón Júlíus Karlsson skrifar 22. september 2013 23:38 Kári Stefánsson vill loka Háskólanum á Bifröst. Mynd/Samsett Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, var gestur Sigurjóns M. Egilssonar í Sprengisandi á Bylgunni í morgun. Kári ræddi meðal annars um stöðu íslenska menntakerfisins og telur sameining háskóla hér á landi brýna. Hann segir m.a. að háskólinn á Bifröst skili engu til íslensks samfélags. „Mér finnst það afskaplega skringilegt að nú er skorið niður um 1,5% hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna og gerðar kröfur um að menn skili fljótt meiri árangri í námi sem bitnar fyrst og fremst á ungum konum sem eiga börn. Þetta hefur fyrst og fremst áhrif á konur frekar en karlmenn sem mér finnst óskynsamlegt,“ segir Kári. „Það er spennandi að sjá hvort hæstvirtur menntamálaráðherra hafi kjark í sér til að leggja til að það verði sameinaðir skólar í íslensku skólakerfi. Hvort hann hafi kjark í sér til að sameina Háskólann í Reykjavík og Háskóla Íslands, hvort hann hafi kjark í sér til að til þess að loka dýrum stofnunum eins og Hólaskóla, Hvanneyrardeild við Háskóla Íslands, loka Bifröst sem leggur ekkert til íslensks samfélags, eða hafi kjark í sér til að ná utan um rekstur Háskólans á Akureyri þannig að hann sjái að mestu leyti um verkmenntun. Þetta eru hlutir sem gætu sparað nokkra milljarða á ári í rekstri. Við erum í það litlu samfélagi að það er raunverulega dálítill dónaskapur að ætlast til þess að við getum rekið háskóla, hvað þá að við getum búið til 10-20 stofnanir sem við köllum háskóla. Það er út í hött. Svona lítið samfélag getur ekki rekið nema einn almennilegan háskóla og samkeppnin á að vera við háskóla erlendis, ekki við skóla hér á landi.“ Kári er ekki bjartsýnn á að Illugi Gunnarsson, menntamálaráðherra muni taka á málinu á kjörtímabilinu. „Ég efast stórlega um að menntamálaráðherra hafi kjark til að gera þetta almennilega og þessi hugmynd um að ætla að stytta nám á sama tíma og það er svolítið atvinnuleysi hér á landi finnst mér óskynsamlegt.“ Stefán Jón Hafstein, fyrrverandi borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, og Unnur Brá Konráðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, tóku undir með Kára. Unnur Brá telur mikilvægt að endurskoða málefni háskóla hér á landi. Mest lesið Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Fleiri fréttir Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Sjá meira
Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, var gestur Sigurjóns M. Egilssonar í Sprengisandi á Bylgunni í morgun. Kári ræddi meðal annars um stöðu íslenska menntakerfisins og telur sameining háskóla hér á landi brýna. Hann segir m.a. að háskólinn á Bifröst skili engu til íslensks samfélags. „Mér finnst það afskaplega skringilegt að nú er skorið niður um 1,5% hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna og gerðar kröfur um að menn skili fljótt meiri árangri í námi sem bitnar fyrst og fremst á ungum konum sem eiga börn. Þetta hefur fyrst og fremst áhrif á konur frekar en karlmenn sem mér finnst óskynsamlegt,“ segir Kári. „Það er spennandi að sjá hvort hæstvirtur menntamálaráðherra hafi kjark í sér til að leggja til að það verði sameinaðir skólar í íslensku skólakerfi. Hvort hann hafi kjark í sér til að sameina Háskólann í Reykjavík og Háskóla Íslands, hvort hann hafi kjark í sér til að til þess að loka dýrum stofnunum eins og Hólaskóla, Hvanneyrardeild við Háskóla Íslands, loka Bifröst sem leggur ekkert til íslensks samfélags, eða hafi kjark í sér til að ná utan um rekstur Háskólans á Akureyri þannig að hann sjái að mestu leyti um verkmenntun. Þetta eru hlutir sem gætu sparað nokkra milljarða á ári í rekstri. Við erum í það litlu samfélagi að það er raunverulega dálítill dónaskapur að ætlast til þess að við getum rekið háskóla, hvað þá að við getum búið til 10-20 stofnanir sem við köllum háskóla. Það er út í hött. Svona lítið samfélag getur ekki rekið nema einn almennilegan háskóla og samkeppnin á að vera við háskóla erlendis, ekki við skóla hér á landi.“ Kári er ekki bjartsýnn á að Illugi Gunnarsson, menntamálaráðherra muni taka á málinu á kjörtímabilinu. „Ég efast stórlega um að menntamálaráðherra hafi kjark til að gera þetta almennilega og þessi hugmynd um að ætla að stytta nám á sama tíma og það er svolítið atvinnuleysi hér á landi finnst mér óskynsamlegt.“ Stefán Jón Hafstein, fyrrverandi borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, og Unnur Brá Konráðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, tóku undir með Kára. Unnur Brá telur mikilvægt að endurskoða málefni háskóla hér á landi.
Mest lesið Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Fleiri fréttir Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Sjá meira