Sagt löglegt að kaupa steininn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. mars 2013 09:11 Davíð Örn ásamt sambýliskonu sinni Þóru Björgu Birgisdóttur. „Hefði ég vitað að kaupin væru ólögleg hefði ég aldrei keypt steininn. Leiðsögumaðurinn okkar varaði aldrei við við þessu," sagði Davíð Örn Bjarnason við yfirheyrslur síðastliðinn föstudag. Íslendingurinn 28 ára situr í fangelsi í Antalya í Tyrklandi grunaður um fornminjasmygl. Í yfirlýsingu Davíðs Arnar sem fréttastofu hefur borist frá ræðismanni Íslands í Ankara, Dr. Selim Sarıibrahimoğlu, lýsir Davíð atburðarásinni sem varð til þess að hann ákvað að kaupa steininn. „Ég keypti marmarasteininn af konu sem hafði þá til sýnis nærri Aspendos og greiddi henni 30 evrur fyrir. Hún sagði mér að steinninn heyrði til fornminja. Þegar ég spurði hana hvort það væri löglegt að kaupa steininn þá sagði hún svo vera. Ég keypti steininn í þeirri trú að kaupin væru lögleg og vegna áhuga míns á steinum en ég starfa við að innrétta hús," segir Davíð Örn. Hann hefur setið í fangelsi frá því á föstudaginn en enginn ættingja hans eða vina hafa heyrt frá honum síðan. „Hefði ég vitað að kaupin væru ólögleg hefði ég aldrei keypt steininn. Leiðsögumaðurinn okkar varaði aldrei við við þessu." Tengdar fréttir Reynir að fá Davíð Örn lausan Ræðismaður Íslands í Ankara í Tyrklandi, Selim Sariibrahimoglu, ætlar að beita sér fyrir því í dag að Davíð Erni Bjarnasyni verði sleppt úr fangelsi. Þetta kemur fram á vef Rúv. 11. mars 2013 09:22 Tókst ekki að leysa Davíð úr haldi í gær Davíð Örn Bjarnason situr enn í fangelsi í Tyrklandi grunaður um smygl á fornminjum og enginn veit hvort eða hvenær hann verður látinn laus. „Ég er búin að missa hann,“ segir kærastan eftir að hann fékk nýjan lögmann á vegum yfirvalda. 12. mars 2013 06:00 Davíð mögulega laus gegn tryggingargjaldi "Samkvæmt upplýsingum sem við höfum fengið frá dómstólum verður Davíð mögulega látinn laus gegn tryggingagjaldi. Frú Zeynep mun biðla til dómarans að málið verði tekið fyrir eins fljótt og mögulegt er," segir Dr. Selim Sarıibrahimoğlu, ræðismaður Íslands í Ankara, í skriflegu svari við fyrirspurn Vísis. 13. mars 2013 09:52 Halim Al gæti hugsanlega hjálpað "Málið verður víst ekki tekið fyrir í dag. Þeir vita ekkert hvenær málið verður tekið fyrir. Það er búið að taka þá úr málinu. Þetta lítur verr út með hverjum deginum," segir Þóra Björg Birgisdóttir. 11. mars 2013 14:20 Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Fleiri fréttir Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Sjá meira
„Hefði ég vitað að kaupin væru ólögleg hefði ég aldrei keypt steininn. Leiðsögumaðurinn okkar varaði aldrei við við þessu," sagði Davíð Örn Bjarnason við yfirheyrslur síðastliðinn föstudag. Íslendingurinn 28 ára situr í fangelsi í Antalya í Tyrklandi grunaður um fornminjasmygl. Í yfirlýsingu Davíðs Arnar sem fréttastofu hefur borist frá ræðismanni Íslands í Ankara, Dr. Selim Sarıibrahimoğlu, lýsir Davíð atburðarásinni sem varð til þess að hann ákvað að kaupa steininn. „Ég keypti marmarasteininn af konu sem hafði þá til sýnis nærri Aspendos og greiddi henni 30 evrur fyrir. Hún sagði mér að steinninn heyrði til fornminja. Þegar ég spurði hana hvort það væri löglegt að kaupa steininn þá sagði hún svo vera. Ég keypti steininn í þeirri trú að kaupin væru lögleg og vegna áhuga míns á steinum en ég starfa við að innrétta hús," segir Davíð Örn. Hann hefur setið í fangelsi frá því á föstudaginn en enginn ættingja hans eða vina hafa heyrt frá honum síðan. „Hefði ég vitað að kaupin væru ólögleg hefði ég aldrei keypt steininn. Leiðsögumaðurinn okkar varaði aldrei við við þessu."
Tengdar fréttir Reynir að fá Davíð Örn lausan Ræðismaður Íslands í Ankara í Tyrklandi, Selim Sariibrahimoglu, ætlar að beita sér fyrir því í dag að Davíð Erni Bjarnasyni verði sleppt úr fangelsi. Þetta kemur fram á vef Rúv. 11. mars 2013 09:22 Tókst ekki að leysa Davíð úr haldi í gær Davíð Örn Bjarnason situr enn í fangelsi í Tyrklandi grunaður um smygl á fornminjum og enginn veit hvort eða hvenær hann verður látinn laus. „Ég er búin að missa hann,“ segir kærastan eftir að hann fékk nýjan lögmann á vegum yfirvalda. 12. mars 2013 06:00 Davíð mögulega laus gegn tryggingargjaldi "Samkvæmt upplýsingum sem við höfum fengið frá dómstólum verður Davíð mögulega látinn laus gegn tryggingagjaldi. Frú Zeynep mun biðla til dómarans að málið verði tekið fyrir eins fljótt og mögulegt er," segir Dr. Selim Sarıibrahimoğlu, ræðismaður Íslands í Ankara, í skriflegu svari við fyrirspurn Vísis. 13. mars 2013 09:52 Halim Al gæti hugsanlega hjálpað "Málið verður víst ekki tekið fyrir í dag. Þeir vita ekkert hvenær málið verður tekið fyrir. Það er búið að taka þá úr málinu. Þetta lítur verr út með hverjum deginum," segir Þóra Björg Birgisdóttir. 11. mars 2013 14:20 Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Fleiri fréttir Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Sjá meira
Reynir að fá Davíð Örn lausan Ræðismaður Íslands í Ankara í Tyrklandi, Selim Sariibrahimoglu, ætlar að beita sér fyrir því í dag að Davíð Erni Bjarnasyni verði sleppt úr fangelsi. Þetta kemur fram á vef Rúv. 11. mars 2013 09:22
Tókst ekki að leysa Davíð úr haldi í gær Davíð Örn Bjarnason situr enn í fangelsi í Tyrklandi grunaður um smygl á fornminjum og enginn veit hvort eða hvenær hann verður látinn laus. „Ég er búin að missa hann,“ segir kærastan eftir að hann fékk nýjan lögmann á vegum yfirvalda. 12. mars 2013 06:00
Davíð mögulega laus gegn tryggingargjaldi "Samkvæmt upplýsingum sem við höfum fengið frá dómstólum verður Davíð mögulega látinn laus gegn tryggingagjaldi. Frú Zeynep mun biðla til dómarans að málið verði tekið fyrir eins fljótt og mögulegt er," segir Dr. Selim Sarıibrahimoğlu, ræðismaður Íslands í Ankara, í skriflegu svari við fyrirspurn Vísis. 13. mars 2013 09:52
Halim Al gæti hugsanlega hjálpað "Málið verður víst ekki tekið fyrir í dag. Þeir vita ekkert hvenær málið verður tekið fyrir. Það er búið að taka þá úr málinu. Þetta lítur verr út með hverjum deginum," segir Þóra Björg Birgisdóttir. 11. mars 2013 14:20