Reynir að fá Davíð Örn lausan 11. mars 2013 09:22 Ræðismaður Íslands í Ankara í Tyrklandi, Selim Sariibrahimoglu, ætlar að beita sér fyrir því í dag að Davíð Erni Bjarnasyni verði sleppt úr fangelsi. Þetta kemur fram á vef Rúv. Davíð Örn var handtekinn á flugvellinum í Antalya á föstudaginn. Ástæðan var sú að hann hafði grjót í ferðatösku sinni sem sem tollverðir telja vera fornmun. Grjótið keypti hann á markaði en Davíð Örn var ásamt eiginkonu sinni, Þóru Björgu Birgisdóttur. Selim segir í samtali við Rúv hafa reynt að fá Davíð Örn lausan strax á föstudag. Sem rök hafi hann bent á að hann væri þriggja barna faðir og engin hætta á að hann gerði tilraun til þess að flýja. Saksóknari hafi viljað kynna sér málið betur og þar sem helgi var rétt að skella á hafi beiðninni um lausn verið hafnað. Selim ætlar að senda fulltrúa sinn á fund saksóknara í dag og gera aðra tilraun. Davíð Örn keypti grjótið á ferðamannamarkaði og borgaði, að sögn eiginkonu hans Þóru Björgu, 80 evrur fyrir eða sem nemur um 13 þúsund krónur fyrir. Hún segir þau hafa keypt þrjá steina á markaðnum en ekki gert sér neina grein fyrir að um fornmuni væri að ræða. Selim segir Tyrki líta smygl á fornmunum mjög alvarlegum augum og refsingin sé á bilinu þrjú til sex ár í fangelsi. Hann þekkir til annarra dæma þar sem ferðamenn hafi verið handteknir grunaðir um smygl á fornmunum úr landi. Eftirlit sé sérstaklega mikið á ferðamannastöðum á borð við Antalya. Tengdar fréttir Íslendingur í fangelsi í Tyrklandi - "Við fáum ekki að vita neitt“ Tuttugu og átta ára gamall Íslendingur situr nú í fangelsi í Tyrklandi grunaður um að hafa ætla að smygla fornminjum úr landinu. Maðurinn, sem heitir Davíð Örn Bjarnason og er búsettur í Svíþjóð, var í fríi ásamt konu sinni í byrjun mánaðarins. 10. mars 2013 14:58 Unnustan veit ekkert - "Er búið að berja hann í tætlur?" Þriggja til 10 ára fangelsidómur eða milljóna sektir bíða íslensks karlmanns sem handtekinn var á flugvelli í Tyrklandi á föstudag. Hann er grunaður um að hafa ætlað að flytja gamlar minjar úr landi. Kona hans og börn hafa ekkert fengið að heyra frá honum. 10. mars 2013 18:32 Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Sjá meira
Ræðismaður Íslands í Ankara í Tyrklandi, Selim Sariibrahimoglu, ætlar að beita sér fyrir því í dag að Davíð Erni Bjarnasyni verði sleppt úr fangelsi. Þetta kemur fram á vef Rúv. Davíð Örn var handtekinn á flugvellinum í Antalya á föstudaginn. Ástæðan var sú að hann hafði grjót í ferðatösku sinni sem sem tollverðir telja vera fornmun. Grjótið keypti hann á markaði en Davíð Örn var ásamt eiginkonu sinni, Þóru Björgu Birgisdóttur. Selim segir í samtali við Rúv hafa reynt að fá Davíð Örn lausan strax á föstudag. Sem rök hafi hann bent á að hann væri þriggja barna faðir og engin hætta á að hann gerði tilraun til þess að flýja. Saksóknari hafi viljað kynna sér málið betur og þar sem helgi var rétt að skella á hafi beiðninni um lausn verið hafnað. Selim ætlar að senda fulltrúa sinn á fund saksóknara í dag og gera aðra tilraun. Davíð Örn keypti grjótið á ferðamannamarkaði og borgaði, að sögn eiginkonu hans Þóru Björgu, 80 evrur fyrir eða sem nemur um 13 þúsund krónur fyrir. Hún segir þau hafa keypt þrjá steina á markaðnum en ekki gert sér neina grein fyrir að um fornmuni væri að ræða. Selim segir Tyrki líta smygl á fornmunum mjög alvarlegum augum og refsingin sé á bilinu þrjú til sex ár í fangelsi. Hann þekkir til annarra dæma þar sem ferðamenn hafi verið handteknir grunaðir um smygl á fornmunum úr landi. Eftirlit sé sérstaklega mikið á ferðamannastöðum á borð við Antalya.
Tengdar fréttir Íslendingur í fangelsi í Tyrklandi - "Við fáum ekki að vita neitt“ Tuttugu og átta ára gamall Íslendingur situr nú í fangelsi í Tyrklandi grunaður um að hafa ætla að smygla fornminjum úr landinu. Maðurinn, sem heitir Davíð Örn Bjarnason og er búsettur í Svíþjóð, var í fríi ásamt konu sinni í byrjun mánaðarins. 10. mars 2013 14:58 Unnustan veit ekkert - "Er búið að berja hann í tætlur?" Þriggja til 10 ára fangelsidómur eða milljóna sektir bíða íslensks karlmanns sem handtekinn var á flugvelli í Tyrklandi á föstudag. Hann er grunaður um að hafa ætlað að flytja gamlar minjar úr landi. Kona hans og börn hafa ekkert fengið að heyra frá honum. 10. mars 2013 18:32 Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Sjá meira
Íslendingur í fangelsi í Tyrklandi - "Við fáum ekki að vita neitt“ Tuttugu og átta ára gamall Íslendingur situr nú í fangelsi í Tyrklandi grunaður um að hafa ætla að smygla fornminjum úr landinu. Maðurinn, sem heitir Davíð Örn Bjarnason og er búsettur í Svíþjóð, var í fríi ásamt konu sinni í byrjun mánaðarins. 10. mars 2013 14:58
Unnustan veit ekkert - "Er búið að berja hann í tætlur?" Þriggja til 10 ára fangelsidómur eða milljóna sektir bíða íslensks karlmanns sem handtekinn var á flugvelli í Tyrklandi á föstudag. Hann er grunaður um að hafa ætlað að flytja gamlar minjar úr landi. Kona hans og börn hafa ekkert fengið að heyra frá honum. 10. mars 2013 18:32