Reynir að fá Davíð Örn lausan 11. mars 2013 09:22 Ræðismaður Íslands í Ankara í Tyrklandi, Selim Sariibrahimoglu, ætlar að beita sér fyrir því í dag að Davíð Erni Bjarnasyni verði sleppt úr fangelsi. Þetta kemur fram á vef Rúv. Davíð Örn var handtekinn á flugvellinum í Antalya á föstudaginn. Ástæðan var sú að hann hafði grjót í ferðatösku sinni sem sem tollverðir telja vera fornmun. Grjótið keypti hann á markaði en Davíð Örn var ásamt eiginkonu sinni, Þóru Björgu Birgisdóttur. Selim segir í samtali við Rúv hafa reynt að fá Davíð Örn lausan strax á föstudag. Sem rök hafi hann bent á að hann væri þriggja barna faðir og engin hætta á að hann gerði tilraun til þess að flýja. Saksóknari hafi viljað kynna sér málið betur og þar sem helgi var rétt að skella á hafi beiðninni um lausn verið hafnað. Selim ætlar að senda fulltrúa sinn á fund saksóknara í dag og gera aðra tilraun. Davíð Örn keypti grjótið á ferðamannamarkaði og borgaði, að sögn eiginkonu hans Þóru Björgu, 80 evrur fyrir eða sem nemur um 13 þúsund krónur fyrir. Hún segir þau hafa keypt þrjá steina á markaðnum en ekki gert sér neina grein fyrir að um fornmuni væri að ræða. Selim segir Tyrki líta smygl á fornmunum mjög alvarlegum augum og refsingin sé á bilinu þrjú til sex ár í fangelsi. Hann þekkir til annarra dæma þar sem ferðamenn hafi verið handteknir grunaðir um smygl á fornmunum úr landi. Eftirlit sé sérstaklega mikið á ferðamannastöðum á borð við Antalya. Tengdar fréttir Íslendingur í fangelsi í Tyrklandi - "Við fáum ekki að vita neitt“ Tuttugu og átta ára gamall Íslendingur situr nú í fangelsi í Tyrklandi grunaður um að hafa ætla að smygla fornminjum úr landinu. Maðurinn, sem heitir Davíð Örn Bjarnason og er búsettur í Svíþjóð, var í fríi ásamt konu sinni í byrjun mánaðarins. 10. mars 2013 14:58 Unnustan veit ekkert - "Er búið að berja hann í tætlur?" Þriggja til 10 ára fangelsidómur eða milljóna sektir bíða íslensks karlmanns sem handtekinn var á flugvelli í Tyrklandi á föstudag. Hann er grunaður um að hafa ætlað að flytja gamlar minjar úr landi. Kona hans og börn hafa ekkert fengið að heyra frá honum. 10. mars 2013 18:32 Mest lesið Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Fleiri fréttir Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Sjá meira
Ræðismaður Íslands í Ankara í Tyrklandi, Selim Sariibrahimoglu, ætlar að beita sér fyrir því í dag að Davíð Erni Bjarnasyni verði sleppt úr fangelsi. Þetta kemur fram á vef Rúv. Davíð Örn var handtekinn á flugvellinum í Antalya á föstudaginn. Ástæðan var sú að hann hafði grjót í ferðatösku sinni sem sem tollverðir telja vera fornmun. Grjótið keypti hann á markaði en Davíð Örn var ásamt eiginkonu sinni, Þóru Björgu Birgisdóttur. Selim segir í samtali við Rúv hafa reynt að fá Davíð Örn lausan strax á föstudag. Sem rök hafi hann bent á að hann væri þriggja barna faðir og engin hætta á að hann gerði tilraun til þess að flýja. Saksóknari hafi viljað kynna sér málið betur og þar sem helgi var rétt að skella á hafi beiðninni um lausn verið hafnað. Selim ætlar að senda fulltrúa sinn á fund saksóknara í dag og gera aðra tilraun. Davíð Örn keypti grjótið á ferðamannamarkaði og borgaði, að sögn eiginkonu hans Þóru Björgu, 80 evrur fyrir eða sem nemur um 13 þúsund krónur fyrir. Hún segir þau hafa keypt þrjá steina á markaðnum en ekki gert sér neina grein fyrir að um fornmuni væri að ræða. Selim segir Tyrki líta smygl á fornmunum mjög alvarlegum augum og refsingin sé á bilinu þrjú til sex ár í fangelsi. Hann þekkir til annarra dæma þar sem ferðamenn hafi verið handteknir grunaðir um smygl á fornmunum úr landi. Eftirlit sé sérstaklega mikið á ferðamannastöðum á borð við Antalya.
Tengdar fréttir Íslendingur í fangelsi í Tyrklandi - "Við fáum ekki að vita neitt“ Tuttugu og átta ára gamall Íslendingur situr nú í fangelsi í Tyrklandi grunaður um að hafa ætla að smygla fornminjum úr landinu. Maðurinn, sem heitir Davíð Örn Bjarnason og er búsettur í Svíþjóð, var í fríi ásamt konu sinni í byrjun mánaðarins. 10. mars 2013 14:58 Unnustan veit ekkert - "Er búið að berja hann í tætlur?" Þriggja til 10 ára fangelsidómur eða milljóna sektir bíða íslensks karlmanns sem handtekinn var á flugvelli í Tyrklandi á föstudag. Hann er grunaður um að hafa ætlað að flytja gamlar minjar úr landi. Kona hans og börn hafa ekkert fengið að heyra frá honum. 10. mars 2013 18:32 Mest lesið Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Fleiri fréttir Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Sjá meira
Íslendingur í fangelsi í Tyrklandi - "Við fáum ekki að vita neitt“ Tuttugu og átta ára gamall Íslendingur situr nú í fangelsi í Tyrklandi grunaður um að hafa ætla að smygla fornminjum úr landinu. Maðurinn, sem heitir Davíð Örn Bjarnason og er búsettur í Svíþjóð, var í fríi ásamt konu sinni í byrjun mánaðarins. 10. mars 2013 14:58
Unnustan veit ekkert - "Er búið að berja hann í tætlur?" Þriggja til 10 ára fangelsidómur eða milljóna sektir bíða íslensks karlmanns sem handtekinn var á flugvelli í Tyrklandi á föstudag. Hann er grunaður um að hafa ætlað að flytja gamlar minjar úr landi. Kona hans og börn hafa ekkert fengið að heyra frá honum. 10. mars 2013 18:32
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir