Seinlegt og erfitt að hreinsa tyggjóklessur Óli Kristján Ármannsson skrifar 13. febrúar 2013 06:00 Starfsmenn véladeildar Reykjavíkurborgar nýta sér veðurblíðu í janúar til að hreinsa tyggjóklessur af götum borgarinnar. Fréttablaðið/GVA Borgarstarfsmenn sem annars hefðu rutt snjó af götum nýta hlýindi í febrúar til að hreinsa tyggjóklessur af götum Reykjavíkur. „Véladeildin hjá okkur annast þessi þrif. Þeir finna núna svigrúm til að hlaupa í þetta," segir Jón Halldór Jónasson, upplýsingafulltrúi hjá Reykjavíkurborg. „Segja má að þetta sé stund milli stríða, þótt auðvitað sé þetta töluvert stríð að eiga við tyggjóklessurnar." Jón Halldór segir misjafnt eftir svæðum hversu hratt menn komast yfir við þrifin. Að jafnaði nái tveir menn með sérhæfð tæki að þrífa klessur af sem nemur 200 fermetrum á dag. „Þeir mældu þetta um daginn og voru þá einn og hálfan dag með 300 fermetra. Þetta er seinlegt, en við reynum bara að gera þetta vel." Meðan veður leyfir á að halda áfram að þrífa tyggjóklessur af götum borgarinnar, samkvæmt Jóni Halldóri. Ekki veiti hins vegar af því að biðla til borgaranna um aðstoð því þeir sem standa í þrifunum sjái að klessur séu fljótar að koma aftur á svæði sem nýbúið er að hreinsa. „Og svona ætlum við að halda áfram og taka hvert svæðið á fætur öðru, en um leið og fer að snjóa fer þessi sami mannskapur strax í að ryðja snjóinn." Allnokkur fyrirtæki taka að sér að hreinsa tyggjóklessur af stéttum. Gísli Óskarsson, verkefnastjóri hjá Hreinsitækni, segir mjög misjafnt eftir svæðum og stærð verkefna hver kostnaður sé við hreinsunina. „Það er þá sett eitthvað tímaverð á minni verkefni," segir hann, en kveður um leið alveg óhætt að reikna með að hreinsun á stærri svæðum kosti 250 til 300 krónur á fermetrann. Er þá gert ráð fyrir gufuþvotti með lágþrýstingi til að stéttin verði eins og ný. Hætt sé við að háþrýstiþvottur geri ekki annað en að losa upp tyggjóklessuna og þá verði eftir svartur blettur í stéttinni. Tengdar fréttir Tyggjó var bannað í Singapúr árið 1992 Mikill óþrifnaður af völdum jórturleðurs hafði um árabil verið ráðamönnum í Singapúr þyrnir í augum áður en til þess kom að innflutningur og sala þess var alfarið bönnuð árið 1992, að viðlögðum fésektum. 13. febrúar 2013 06:00 Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Erlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Fleiri fréttir „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Sjá meira
Borgarstarfsmenn sem annars hefðu rutt snjó af götum nýta hlýindi í febrúar til að hreinsa tyggjóklessur af götum Reykjavíkur. „Véladeildin hjá okkur annast þessi þrif. Þeir finna núna svigrúm til að hlaupa í þetta," segir Jón Halldór Jónasson, upplýsingafulltrúi hjá Reykjavíkurborg. „Segja má að þetta sé stund milli stríða, þótt auðvitað sé þetta töluvert stríð að eiga við tyggjóklessurnar." Jón Halldór segir misjafnt eftir svæðum hversu hratt menn komast yfir við þrifin. Að jafnaði nái tveir menn með sérhæfð tæki að þrífa klessur af sem nemur 200 fermetrum á dag. „Þeir mældu þetta um daginn og voru þá einn og hálfan dag með 300 fermetra. Þetta er seinlegt, en við reynum bara að gera þetta vel." Meðan veður leyfir á að halda áfram að þrífa tyggjóklessur af götum borgarinnar, samkvæmt Jóni Halldóri. Ekki veiti hins vegar af því að biðla til borgaranna um aðstoð því þeir sem standa í þrifunum sjái að klessur séu fljótar að koma aftur á svæði sem nýbúið er að hreinsa. „Og svona ætlum við að halda áfram og taka hvert svæðið á fætur öðru, en um leið og fer að snjóa fer þessi sami mannskapur strax í að ryðja snjóinn." Allnokkur fyrirtæki taka að sér að hreinsa tyggjóklessur af stéttum. Gísli Óskarsson, verkefnastjóri hjá Hreinsitækni, segir mjög misjafnt eftir svæðum og stærð verkefna hver kostnaður sé við hreinsunina. „Það er þá sett eitthvað tímaverð á minni verkefni," segir hann, en kveður um leið alveg óhætt að reikna með að hreinsun á stærri svæðum kosti 250 til 300 krónur á fermetrann. Er þá gert ráð fyrir gufuþvotti með lágþrýstingi til að stéttin verði eins og ný. Hætt sé við að háþrýstiþvottur geri ekki annað en að losa upp tyggjóklessuna og þá verði eftir svartur blettur í stéttinni.
Tengdar fréttir Tyggjó var bannað í Singapúr árið 1992 Mikill óþrifnaður af völdum jórturleðurs hafði um árabil verið ráðamönnum í Singapúr þyrnir í augum áður en til þess kom að innflutningur og sala þess var alfarið bönnuð árið 1992, að viðlögðum fésektum. 13. febrúar 2013 06:00 Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Erlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Fleiri fréttir „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Sjá meira
Tyggjó var bannað í Singapúr árið 1992 Mikill óþrifnaður af völdum jórturleðurs hafði um árabil verið ráðamönnum í Singapúr þyrnir í augum áður en til þess kom að innflutningur og sala þess var alfarið bönnuð árið 1992, að viðlögðum fésektum. 13. febrúar 2013 06:00
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent