Steingrímur segir glundroðakenninguna ekki ganga upp Jón Hákon Halldórsson skrifar 1. janúar 2013 17:06 Steingrímur J. Sigfússon atvinnuvegaráðherra segir að ríkisstjórninni hafi tekist að lyfta grettistaki á sviði ríkisfjármála. Tekist hafi að ljúka því verki í aðalatriðum þegar fjárlagafrumvarpið og tekjuöflunarfrumvarp ríkisstjórnarinnar var klárað fyrir jól. Kjörtímabilinu lýkur í vor og Steingrímur sagði í Kryddsíldinni í gær að kjörtímabilið hefði einkennst af verkefnum sem séu ólík þeim verkefnum sem nokkur ríkisstjórn hafi þurft að fást við í síðari tíma stjórnmálasögu. „Þegar menn eru að bera okkur og þessi fjögur ár saman við aðrar ríkisstjórnir þá er sá samanburður ekki marktækur nema menn hafi það í huga að það hefur engin ríkisstjórn þurft að takast á við hluti sambærilega þessari," sagði Steingrímur. Þá sagði Steingrímur að þegar sjálfstæðismenn ræddu glundroðakenninguna, sem gengur út á það að vinstri stjórnir geti ekki starfað saman heilt kjörtímabil, þá mættu þeir hafa í huga að tvær síðustu ríkisstjórnir sem hafa gefist upp á verkefnum sínum innan kjörtímabils hafi verið leiddar af Sjálfstæðisflokki. Þetta hafi verið ríkisstjórnir Þorsteins Pálssonar og Geirs H. Haarde „En við Jóhanna Sigurðardóttir erum hér enn og ætlum að klára kjörtímabilið og erum við þó búin að takast á við verkefni sem eru ósambærileg öllum þeim sem tekist hefur verið á við í síðari tíma stjórnmálasögu," sagði Steingrímur. Kryddsíldin er núna komin á Vísi. Smelltu hér til að horfa á fyrri hluta og hér til að smella á seinni hluta. Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Fleiri fréttir Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Sjá meira
Steingrímur J. Sigfússon atvinnuvegaráðherra segir að ríkisstjórninni hafi tekist að lyfta grettistaki á sviði ríkisfjármála. Tekist hafi að ljúka því verki í aðalatriðum þegar fjárlagafrumvarpið og tekjuöflunarfrumvarp ríkisstjórnarinnar var klárað fyrir jól. Kjörtímabilinu lýkur í vor og Steingrímur sagði í Kryddsíldinni í gær að kjörtímabilið hefði einkennst af verkefnum sem séu ólík þeim verkefnum sem nokkur ríkisstjórn hafi þurft að fást við í síðari tíma stjórnmálasögu. „Þegar menn eru að bera okkur og þessi fjögur ár saman við aðrar ríkisstjórnir þá er sá samanburður ekki marktækur nema menn hafi það í huga að það hefur engin ríkisstjórn þurft að takast á við hluti sambærilega þessari," sagði Steingrímur. Þá sagði Steingrímur að þegar sjálfstæðismenn ræddu glundroðakenninguna, sem gengur út á það að vinstri stjórnir geti ekki starfað saman heilt kjörtímabil, þá mættu þeir hafa í huga að tvær síðustu ríkisstjórnir sem hafa gefist upp á verkefnum sínum innan kjörtímabils hafi verið leiddar af Sjálfstæðisflokki. Þetta hafi verið ríkisstjórnir Þorsteins Pálssonar og Geirs H. Haarde „En við Jóhanna Sigurðardóttir erum hér enn og ætlum að klára kjörtímabilið og erum við þó búin að takast á við verkefni sem eru ósambærileg öllum þeim sem tekist hefur verið á við í síðari tíma stjórnmálasögu," sagði Steingrímur. Kryddsíldin er núna komin á Vísi. Smelltu hér til að horfa á fyrri hluta og hér til að smella á seinni hluta.
Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Fleiri fréttir Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Sjá meira