Lækkum skatta 4. apríl 2013 00:01 Síðustu ár hafa einkennst af því að verið sé að segja okkur hversu erfitt líf okkar sé, hversu bratt við fórum fyrir hrun og hvernig við eigum ekkert annað skilið en að þurfa nú að greiða fyrir það með skattahækkunum. Skattalækkanir eru einhver fjarlæg Útópía sem verður ekki í boði næstu árin eða áratugina. Þessi vísa hefur verið oft kveðin, svo oft að við höfum öll fengið nóg. Það þarf ekki að árétta það hvert þessi skilaboð og þessi stefna hefur leitt okkur. Flest heimili finna fyrir þeirri staðreynd á eigin skinni að ráðstöfunartekjurnar hafa dregist saman um 20% á undanförnum árum og lífsgæðin samkvæmt því. Segjum satt – það er hægt að lækka skatta En þessi stöðugi áróður er ekki sannleikur, sama hversu oft honum er haldið fram. Leiðin út úr efnahagslægð er ekki skattahækkanir heldur skattalækkanir. Þau lönd sem hafa náð einna mestum árangri í að vinna sig út úr kreppu eru þau sem fóru þá leið að hækka ekki skatta. Fyrrverandi forsætisráðherra Finna, Esko Aho, sagði í erindi á Viðskiptaþingi að skattalækkanir hefðu bjargað velferðarkerfi Finnlands á sínum tíma. Sagan segir okkur að þegar skattar hafa verið lækkaðir aukast skatttekjur ríkisins því umsvif í samfélaginu aukast.Auðveldari mánaðamót En hvað er brýnast að gera? Tekjuskattslækkanir eru þar efst á blaði, þær auka ráðstöfunartekjur heimilanna og hækka útborguð laun. Annað sem er gríðarlega mikilvægt er eldsneytiskostnaður, sem er stór útgjaldaliður fyrir flest heimili. Lækka þarf eldsneytisgjaldið til þess að minnka vægi þessa útgjaldaliðar og aftur, auka ráðstöfunartekjur. Annar stór útgjaldaliður er innkaupakarfan, með því að lækka tolla og vörugjöld er hægt að lækka vöruverð og auka enn við ráðstöfunartekjur fjölskyldunnar – allt þetta gerir mánaðamótin auðveldari. Það er hægt að bæta fyrir þær álögur sem fyrri ríkisstjórn hefur lagt á heimilin í landinu og gefa fjölskyldum von um betri framtíð. Látum ekki segja okkur að þetta sé ekki hægt, það er vel hægt að lækka skatta og gjöld og auka þannig ráðstöfunartekjur. En til þess að svo megi verða þarf Sjálfstæðisflokkurinn að leiða næstu ríkisstjórn – eini flokkurinn sem mun lækka skatta og þar með auka ráðstöfunartekjur heimilanna í landinu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun Verðmætatap auðlindagjaldanna – Hverra og hvernig? Haukur V. Alfreðsson Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson Skoðun Úrsúla og öryggismálin - Stöndum gegn vígvæðingu Guttormur Þorsteinsson Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun Við krefjumst sanngirni og aðgerð strax Dagmar Valsdóttir Skoðun Málþóf á kostnað ungs fólks Lísa Margrét Gunnarsdóttir Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Málþóf á kostnað ungs fólks Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Við krefjumst sanngirni og aðgerð strax Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Úrsúla og öryggismálin - Stöndum gegn vígvæðingu Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Verðmætatap auðlindagjaldanna – Hverra og hvernig? Haukur V. Alfreðsson skrifar Skoðun Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Örn Pálsson skrifar Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Sjá meira
Síðustu ár hafa einkennst af því að verið sé að segja okkur hversu erfitt líf okkar sé, hversu bratt við fórum fyrir hrun og hvernig við eigum ekkert annað skilið en að þurfa nú að greiða fyrir það með skattahækkunum. Skattalækkanir eru einhver fjarlæg Útópía sem verður ekki í boði næstu árin eða áratugina. Þessi vísa hefur verið oft kveðin, svo oft að við höfum öll fengið nóg. Það þarf ekki að árétta það hvert þessi skilaboð og þessi stefna hefur leitt okkur. Flest heimili finna fyrir þeirri staðreynd á eigin skinni að ráðstöfunartekjurnar hafa dregist saman um 20% á undanförnum árum og lífsgæðin samkvæmt því. Segjum satt – það er hægt að lækka skatta En þessi stöðugi áróður er ekki sannleikur, sama hversu oft honum er haldið fram. Leiðin út úr efnahagslægð er ekki skattahækkanir heldur skattalækkanir. Þau lönd sem hafa náð einna mestum árangri í að vinna sig út úr kreppu eru þau sem fóru þá leið að hækka ekki skatta. Fyrrverandi forsætisráðherra Finna, Esko Aho, sagði í erindi á Viðskiptaþingi að skattalækkanir hefðu bjargað velferðarkerfi Finnlands á sínum tíma. Sagan segir okkur að þegar skattar hafa verið lækkaðir aukast skatttekjur ríkisins því umsvif í samfélaginu aukast.Auðveldari mánaðamót En hvað er brýnast að gera? Tekjuskattslækkanir eru þar efst á blaði, þær auka ráðstöfunartekjur heimilanna og hækka útborguð laun. Annað sem er gríðarlega mikilvægt er eldsneytiskostnaður, sem er stór útgjaldaliður fyrir flest heimili. Lækka þarf eldsneytisgjaldið til þess að minnka vægi þessa útgjaldaliðar og aftur, auka ráðstöfunartekjur. Annar stór útgjaldaliður er innkaupakarfan, með því að lækka tolla og vörugjöld er hægt að lækka vöruverð og auka enn við ráðstöfunartekjur fjölskyldunnar – allt þetta gerir mánaðamótin auðveldari. Það er hægt að bæta fyrir þær álögur sem fyrri ríkisstjórn hefur lagt á heimilin í landinu og gefa fjölskyldum von um betri framtíð. Látum ekki segja okkur að þetta sé ekki hægt, það er vel hægt að lækka skatta og gjöld og auka þannig ráðstöfunartekjur. En til þess að svo megi verða þarf Sjálfstæðisflokkurinn að leiða næstu ríkisstjórn – eini flokkurinn sem mun lækka skatta og þar með auka ráðstöfunartekjur heimilanna í landinu.
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun
Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar
Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar
Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar
Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun