Beðið eftir Sandy: Kjörbúðir tæmdar í New York Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 29. október 2012 14:20 Frá New York í dag. MYND/AP „Það má segja að borgin sé í lamasessi. Við erum í raun ekki farin að finna fyrir veðrinu, en það er sérstaklega flóðahættan sem við höfum áhyggjur af." Þetta segir Brynjólfur Stefánsson, miðlari hjá Morgan Stanley í New York. Gríðarlegur viðbúnaður er nú á austurströnd Bandaríkjanna vegna komu fellibylsins Sandy en hann nær að landi síðdegis. „Sjávarmálið við Battery Park er farið að hækka," segir Brynjólfur. „En þetta gerist allt síðdegis og við sjáum til."Frá Battery Park í New York í dag.MYND/APHundruð þúsunda manna hafa þurft að flýja frá þeim strandsvæðum sem fellibylurinn mun fara yfir. Þá er áætlað að um 60 milljónir manna geti orðið fyrir barðinu á veðurofsanum vegna flóða og rafmagnsleysis. Opinberar samgöngur í New York liggja niðri, flugvellir eru lokaðir og markaðurinn í New York verður að sama skapi lokaður í dag. Brynjólfur segir New Yorkbúa vera rólega, þó svo að margir hafi ekki mætt til vinnu í dag. Aðallega séu það íbúar við sjávarmálið sem hafi áhyggjur.Þessa mynd tók Brynjólfur í kjörbúðinni Food Emporium. Eins og sjá má er lítið í hillum.MYND/BRYNJÓLFUR STEFÁNSSON„Það er einna helst í kjörbúðunum sem maður sér áhrif Sandy. Fólk er að kaupa mikið af mat — brauði, vatni, grænmeti og rafhlöðum." „Sjálfur fór ég nú í vinnuna," segir Brynjólfur og bætir við: „Við erum hérna fámennur hópur. Aðrir héldu sig heima í dag." Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Erlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Boðar sumarveður inn í september Innlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Varðturnarnir á bak og burt Innlent Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Erlent Fleiri fréttir Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholtinu Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Sjá meira
„Það má segja að borgin sé í lamasessi. Við erum í raun ekki farin að finna fyrir veðrinu, en það er sérstaklega flóðahættan sem við höfum áhyggjur af." Þetta segir Brynjólfur Stefánsson, miðlari hjá Morgan Stanley í New York. Gríðarlegur viðbúnaður er nú á austurströnd Bandaríkjanna vegna komu fellibylsins Sandy en hann nær að landi síðdegis. „Sjávarmálið við Battery Park er farið að hækka," segir Brynjólfur. „En þetta gerist allt síðdegis og við sjáum til."Frá Battery Park í New York í dag.MYND/APHundruð þúsunda manna hafa þurft að flýja frá þeim strandsvæðum sem fellibylurinn mun fara yfir. Þá er áætlað að um 60 milljónir manna geti orðið fyrir barðinu á veðurofsanum vegna flóða og rafmagnsleysis. Opinberar samgöngur í New York liggja niðri, flugvellir eru lokaðir og markaðurinn í New York verður að sama skapi lokaður í dag. Brynjólfur segir New Yorkbúa vera rólega, þó svo að margir hafi ekki mætt til vinnu í dag. Aðallega séu það íbúar við sjávarmálið sem hafi áhyggjur.Þessa mynd tók Brynjólfur í kjörbúðinni Food Emporium. Eins og sjá má er lítið í hillum.MYND/BRYNJÓLFUR STEFÁNSSON„Það er einna helst í kjörbúðunum sem maður sér áhrif Sandy. Fólk er að kaupa mikið af mat — brauði, vatni, grænmeti og rafhlöðum." „Sjálfur fór ég nú í vinnuna," segir Brynjólfur og bætir við: „Við erum hérna fámennur hópur. Aðrir héldu sig heima í dag."
Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Erlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Boðar sumarveður inn í september Innlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Varðturnarnir á bak og burt Innlent Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Erlent Fleiri fréttir Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholtinu Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Sjá meira