Brot af þeim búningum sem Klum hefur látið gera fyrir sig.
Heidi Klum hefur nú hætt við að halda sitt árlega hrekkjavökupartý eftir að fellibylurinn Sandy fór yfir New York.
Súpermódelið lýsti þessu yfir á samskiptavefnum Twitter.
Klum hefur árlega slegið í gegn með ótrúlegu búningavali sínu og hafa fjölmiðlar ávallt beðið spenntir eftir frumsýninu þeirra. En enginn verður búningurinn í ár.