Erlent

Breskur ráðherra slapp með skrekkinn

Mikið hefur verið rætt um aðdraganda og skipulag Ólympíuleikanna í Lundúnum. Menningarmálaráðherra Bretlands tókst þó að forðast óhapp þegar hann hringdi inn leikana í dag.

Atvikið átti sér stað þegar Hunt var að ræða við fréttamann BBC fyrr í dag. Var hann beðinn um að hringja bjöllu sinni og það gerði hann svo sannarlega. Bjallan brotnaði í sundur og flaug í átt að hópi fólks sem stóð við hliðin á honum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×