Falsanir algengar í vísindalegum rannsóknum BBI skrifar 14. september 2012 15:46 Mynd/Getty Margt bendir til þess að falsanir, ritstuldur og margs konar svindl sé algengt í vísindalegum rannsóknum í dag. Fjallað er um málið hjá breska fréttamiðlinum The Guardian. Vísindamenn eiga í sífelldri samkeppni sín á milli um rannsóknarstyrki frá yfirvöldum. Samkeppnin vex stöðugt og því er freistandi fyrir vísindamenn að eiga við niðurstöður rannsóknanna eða sleppa því að minnast á óþægilegar staðreyndir til að komast að hjá stórum vísindablöðum. Í víðtækri könnun sem gerð var árið 2009 voru vísindamenn spurðir hvort þeir eða kollegar þeirra hefðu falsað niðurstöður rannsókna. 1,97% vísindamanna viðurkenndi beinlínis að hafa falsað rannsóknir en 33,7% viðurkenndu að hafa ekki gætt faglegra vinnubragða. Hlutföllin ruku hins vegar upp þegar vísindamenn voru spurðir út í kollega sína. 14,12% þóttust vissir um að vinnufélagar þeirra hefðu vísvitandi falsað niðurstöður rannsókna. 72% töldu að samverkamennirnir gættu ekki faglegra vinnubragða. Sjónir manna beinast ekki síst að sálfræðigeiranum en þar þykir óvenju auðvelt að miða rannsóknir við of lítil úrtök eða stunda ófagleg vinnubrögð. Vísindamenn sem byggja vísvitandi aðeins á hluta rannsókna sinna til að tryggja jákvæðar niðurstöður eru sérstakt vandamál. Í umfjöllum The Guardian er tekið dæmi: Gefum okkur kenninguna að fólk sé tilbúið að greiða meira fyrir hljóðfæri eftir að það hlustar á Mozart. Hópur fólks er spurður hve mikið það myndi borga fyrir píanó, flautu eða fiðlu eftir að hluti fólksins hefur hlustað á Mozart. Ef allt bendir til þess að fiðlur séu eina hljóðfærið sem fólk er tilbúið að borga meira fyrir eftir að hafa hlustað á Mozart freistast ákveðnir vísindamenn til að sleppa því einfaldlega að minnast á hin hljóðfærin og birta bara rannsókn miðaða við fiðlurnar. Sú rannsókn gefur skakka mynd af raunveruleikanum, en niðurstöðurnar eru vissulega bragðmeiri og líklegri til að vekja athygli. Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Fleiri fréttir Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Sjá meira
Margt bendir til þess að falsanir, ritstuldur og margs konar svindl sé algengt í vísindalegum rannsóknum í dag. Fjallað er um málið hjá breska fréttamiðlinum The Guardian. Vísindamenn eiga í sífelldri samkeppni sín á milli um rannsóknarstyrki frá yfirvöldum. Samkeppnin vex stöðugt og því er freistandi fyrir vísindamenn að eiga við niðurstöður rannsóknanna eða sleppa því að minnast á óþægilegar staðreyndir til að komast að hjá stórum vísindablöðum. Í víðtækri könnun sem gerð var árið 2009 voru vísindamenn spurðir hvort þeir eða kollegar þeirra hefðu falsað niðurstöður rannsókna. 1,97% vísindamanna viðurkenndi beinlínis að hafa falsað rannsóknir en 33,7% viðurkenndu að hafa ekki gætt faglegra vinnubragða. Hlutföllin ruku hins vegar upp þegar vísindamenn voru spurðir út í kollega sína. 14,12% þóttust vissir um að vinnufélagar þeirra hefðu vísvitandi falsað niðurstöður rannsókna. 72% töldu að samverkamennirnir gættu ekki faglegra vinnubragða. Sjónir manna beinast ekki síst að sálfræðigeiranum en þar þykir óvenju auðvelt að miða rannsóknir við of lítil úrtök eða stunda ófagleg vinnubrögð. Vísindamenn sem byggja vísvitandi aðeins á hluta rannsókna sinna til að tryggja jákvæðar niðurstöður eru sérstakt vandamál. Í umfjöllum The Guardian er tekið dæmi: Gefum okkur kenninguna að fólk sé tilbúið að greiða meira fyrir hljóðfæri eftir að það hlustar á Mozart. Hópur fólks er spurður hve mikið það myndi borga fyrir píanó, flautu eða fiðlu eftir að hluti fólksins hefur hlustað á Mozart. Ef allt bendir til þess að fiðlur séu eina hljóðfærið sem fólk er tilbúið að borga meira fyrir eftir að hafa hlustað á Mozart freistast ákveðnir vísindamenn til að sleppa því einfaldlega að minnast á hin hljóðfærin og birta bara rannsókn miðaða við fiðlurnar. Sú rannsókn gefur skakka mynd af raunveruleikanum, en niðurstöðurnar eru vissulega bragðmeiri og líklegri til að vekja athygli.
Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Fleiri fréttir Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Sjá meira