Þrýst á Össur um formannsframboð Jón Hákon Halldórsson skrifar 3. október 2012 13:17 Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra. mynd/ gva. Þrýst hefur verið á Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra og þingmann Samfylkingarinnar að bjóða sig fram til formanns flokksins á landsfundi hans. Eins og kunnugt er ákvað Jóhanna Sigurðardóttir, formaður Samfylkingarinnar, á dögunum að draga sig í hlé þegar kemur að næsta landsfundi og hætta svo á þingi í næstu kosningum. Samkvæmt upplýsingum Vísis eru það stuðningsmenn Össurar frá því að hann barðist um formannsembættið við Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur sem eru fremstir í flokki þeirra sem þrýsta á Össur um formannsframboð núna. Þegar að þeim formannskosningum kom hafði Össur gegnt embætti formanns Samfylkingarinnar í fimm ár. Össur segist ekki ætla að bjóða sig fram til formanns á nýjan leik. „Ég hef margoft sagt að ég hef hvorki vilja né áhuga á því að gegna því embætti aftur. Ég hef gert það, í fimm ár, var fyrsti formaðurinn og náði Samfylkingunni upp í 32% í sveitastjórnarkosningum og 32% í þingkosningum og hefði sjálfsagt getað tekið það svolíitð hærra ef það hefði ekki verið óþægilegur þvælingur á því framboði. En í öllu falli var það glæsileg niðurstaða og það væri stílbrot fyrir mig að koma aftur," segir Össur.Blaðamaður: Ertu með skoðun á því hver ætti að taka við? Össur: JáBlaðamaður: Viltu deila því með lesendum Vísis? Össur: Nei Össur er hins vegar hvergi nærri hættur í stjórnmálum og ætlar að gefa kost á sér í fyrsta sæti á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík. „Ég geri það í krafti þeirrar trúar að Samfylkingunni sé þörf á reynslumiklum þungavigtarmanni til að koma ESB ferlinu sem lengst. Það er hlutverk mittt og ef þeir hafa einhvern betri í það þá kjósa þeir hann.“ Mest lesið Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Innlent Þingmenn slá Íslandsmet Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Fleiri fréttir Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Sjá meira
Þrýst hefur verið á Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra og þingmann Samfylkingarinnar að bjóða sig fram til formanns flokksins á landsfundi hans. Eins og kunnugt er ákvað Jóhanna Sigurðardóttir, formaður Samfylkingarinnar, á dögunum að draga sig í hlé þegar kemur að næsta landsfundi og hætta svo á þingi í næstu kosningum. Samkvæmt upplýsingum Vísis eru það stuðningsmenn Össurar frá því að hann barðist um formannsembættið við Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur sem eru fremstir í flokki þeirra sem þrýsta á Össur um formannsframboð núna. Þegar að þeim formannskosningum kom hafði Össur gegnt embætti formanns Samfylkingarinnar í fimm ár. Össur segist ekki ætla að bjóða sig fram til formanns á nýjan leik. „Ég hef margoft sagt að ég hef hvorki vilja né áhuga á því að gegna því embætti aftur. Ég hef gert það, í fimm ár, var fyrsti formaðurinn og náði Samfylkingunni upp í 32% í sveitastjórnarkosningum og 32% í þingkosningum og hefði sjálfsagt getað tekið það svolíitð hærra ef það hefði ekki verið óþægilegur þvælingur á því framboði. En í öllu falli var það glæsileg niðurstaða og það væri stílbrot fyrir mig að koma aftur," segir Össur.Blaðamaður: Ertu með skoðun á því hver ætti að taka við? Össur: JáBlaðamaður: Viltu deila því með lesendum Vísis? Össur: Nei Össur er hins vegar hvergi nærri hættur í stjórnmálum og ætlar að gefa kost á sér í fyrsta sæti á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík. „Ég geri það í krafti þeirrar trúar að Samfylkingunni sé þörf á reynslumiklum þungavigtarmanni til að koma ESB ferlinu sem lengst. Það er hlutverk mittt og ef þeir hafa einhvern betri í það þá kjósa þeir hann.“
Mest lesið Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Innlent Þingmenn slá Íslandsmet Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Fleiri fréttir Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Sjá meira