„Standi dómurinn kallar hann á breytt vinnubrögð“ 23. október 2012 14:16 Alls fórust 309 þegar stóri jarðsjálftinn reið yfir L'Aquila. MYND/AP „Ef þessi dómur stendur, þá mun hann hafa áhrif á vísindasamfélagið. Þetta mun hafa áhrif utan Ítalíu og við hér heima þurfum að hafa okkar mál á hreinu." Þetta segir Páll Einarsson, jarðeðlisfræðingur og prófessor við Háskóla Íslands. Í gær voru sex ítalskir jarðvísindamenn dæmdir til sex ára fangelsisvistar fyrir að vanmeta hættu á jarðskjálfta. Nokkrir litlir, en þó snarpir, jarðskjálftar riðu yfir ítalska bæinn L'Aquila og nágrenni hans á vormánuðum ársins 2009. Vísindamennirnir sex sátu fjölmennan fund í bænum 31. mars sama ár. Þeir héldu því fram að smáskjálftarnir væru ekki þess eðlis að hægt væri að gera ráð fyrir stærri skjálfta. Alls fórust 309 þegar stóri jarðsjálftinn reið yfir L'Aquila. Hann var 6.3 að styrkleika og lagði bæinn í rúst. Vísindamennirnir sex voru dæmdir fyrir manndráp.Frá L'Aquila eftir jarðskjálftann.MYND/AFP„Þessir menn eru dæmdir fyrir að gefa út umsögn sem segir að ekki sé hætta á jarðskjálfta, fyrir því voru í raun ekki góð gögn. Þeir telja fólki trú um að engin hætta sér á ferðum," segir Páll og bætir við: „Jafnvel þó að þeim hafi orðið á, þá er stóra spurningin sú hvort að það hafi verið hægt að gera þá ábyrga." Þá segir Páll að mál sexmenningana komi til til með hafa víðtæk áhrif. En hvað með jarðvísindamenn hér á landi? „Maður þarf að vanda sig meira en maður gert hingað til," segir Páll. „Ef dómurinn stendur þá mun þetta kalla á breytt vinnubrögð." Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Innlent Fleiri fréttir Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Sjá meira
„Ef þessi dómur stendur, þá mun hann hafa áhrif á vísindasamfélagið. Þetta mun hafa áhrif utan Ítalíu og við hér heima þurfum að hafa okkar mál á hreinu." Þetta segir Páll Einarsson, jarðeðlisfræðingur og prófessor við Háskóla Íslands. Í gær voru sex ítalskir jarðvísindamenn dæmdir til sex ára fangelsisvistar fyrir að vanmeta hættu á jarðskjálfta. Nokkrir litlir, en þó snarpir, jarðskjálftar riðu yfir ítalska bæinn L'Aquila og nágrenni hans á vormánuðum ársins 2009. Vísindamennirnir sex sátu fjölmennan fund í bænum 31. mars sama ár. Þeir héldu því fram að smáskjálftarnir væru ekki þess eðlis að hægt væri að gera ráð fyrir stærri skjálfta. Alls fórust 309 þegar stóri jarðsjálftinn reið yfir L'Aquila. Hann var 6.3 að styrkleika og lagði bæinn í rúst. Vísindamennirnir sex voru dæmdir fyrir manndráp.Frá L'Aquila eftir jarðskjálftann.MYND/AFP„Þessir menn eru dæmdir fyrir að gefa út umsögn sem segir að ekki sé hætta á jarðskjálfta, fyrir því voru í raun ekki góð gögn. Þeir telja fólki trú um að engin hætta sér á ferðum," segir Páll og bætir við: „Jafnvel þó að þeim hafi orðið á, þá er stóra spurningin sú hvort að það hafi verið hægt að gera þá ábyrga." Þá segir Páll að mál sexmenningana komi til til með hafa víðtæk áhrif. En hvað með jarðvísindamenn hér á landi? „Maður þarf að vanda sig meira en maður gert hingað til," segir Páll. „Ef dómurinn stendur þá mun þetta kalla á breytt vinnubrögð."
Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Innlent Fleiri fréttir Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Sjá meira