„Standi dómurinn kallar hann á breytt vinnubrögð“ 23. október 2012 14:16 Alls fórust 309 þegar stóri jarðsjálftinn reið yfir L'Aquila. MYND/AP „Ef þessi dómur stendur, þá mun hann hafa áhrif á vísindasamfélagið. Þetta mun hafa áhrif utan Ítalíu og við hér heima þurfum að hafa okkar mál á hreinu." Þetta segir Páll Einarsson, jarðeðlisfræðingur og prófessor við Háskóla Íslands. Í gær voru sex ítalskir jarðvísindamenn dæmdir til sex ára fangelsisvistar fyrir að vanmeta hættu á jarðskjálfta. Nokkrir litlir, en þó snarpir, jarðskjálftar riðu yfir ítalska bæinn L'Aquila og nágrenni hans á vormánuðum ársins 2009. Vísindamennirnir sex sátu fjölmennan fund í bænum 31. mars sama ár. Þeir héldu því fram að smáskjálftarnir væru ekki þess eðlis að hægt væri að gera ráð fyrir stærri skjálfta. Alls fórust 309 þegar stóri jarðsjálftinn reið yfir L'Aquila. Hann var 6.3 að styrkleika og lagði bæinn í rúst. Vísindamennirnir sex voru dæmdir fyrir manndráp.Frá L'Aquila eftir jarðskjálftann.MYND/AFP„Þessir menn eru dæmdir fyrir að gefa út umsögn sem segir að ekki sé hætta á jarðskjálfta, fyrir því voru í raun ekki góð gögn. Þeir telja fólki trú um að engin hætta sér á ferðum," segir Páll og bætir við: „Jafnvel þó að þeim hafi orðið á, þá er stóra spurningin sú hvort að það hafi verið hægt að gera þá ábyrga." Þá segir Páll að mál sexmenningana komi til til með hafa víðtæk áhrif. En hvað með jarðvísindamenn hér á landi? „Maður þarf að vanda sig meira en maður gert hingað til," segir Páll. „Ef dómurinn stendur þá mun þetta kalla á breytt vinnubrögð." Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Sjá meira
„Ef þessi dómur stendur, þá mun hann hafa áhrif á vísindasamfélagið. Þetta mun hafa áhrif utan Ítalíu og við hér heima þurfum að hafa okkar mál á hreinu." Þetta segir Páll Einarsson, jarðeðlisfræðingur og prófessor við Háskóla Íslands. Í gær voru sex ítalskir jarðvísindamenn dæmdir til sex ára fangelsisvistar fyrir að vanmeta hættu á jarðskjálfta. Nokkrir litlir, en þó snarpir, jarðskjálftar riðu yfir ítalska bæinn L'Aquila og nágrenni hans á vormánuðum ársins 2009. Vísindamennirnir sex sátu fjölmennan fund í bænum 31. mars sama ár. Þeir héldu því fram að smáskjálftarnir væru ekki þess eðlis að hægt væri að gera ráð fyrir stærri skjálfta. Alls fórust 309 þegar stóri jarðsjálftinn reið yfir L'Aquila. Hann var 6.3 að styrkleika og lagði bæinn í rúst. Vísindamennirnir sex voru dæmdir fyrir manndráp.Frá L'Aquila eftir jarðskjálftann.MYND/AFP„Þessir menn eru dæmdir fyrir að gefa út umsögn sem segir að ekki sé hætta á jarðskjálfta, fyrir því voru í raun ekki góð gögn. Þeir telja fólki trú um að engin hætta sér á ferðum," segir Páll og bætir við: „Jafnvel þó að þeim hafi orðið á, þá er stóra spurningin sú hvort að það hafi verið hægt að gera þá ábyrga." Þá segir Páll að mál sexmenningana komi til til með hafa víðtæk áhrif. En hvað með jarðvísindamenn hér á landi? „Maður þarf að vanda sig meira en maður gert hingað til," segir Páll. „Ef dómurinn stendur þá mun þetta kalla á breytt vinnubrögð."
Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Sjá meira