Milljónir horfa á íslensk myndbönd 1. desember 2012 08:00 Sóley. Ef litið er á nýleg íslensk lög sem hefur verið hlustað á á myndbandasíðunni Youtube er ljóst að Pretty Face með Sóleyju ber höfuð og herðar yfir öll hin. Vinsældir lagsins hafa aukist gríðarlega undanfarna mánuði og núna hefur það verið skoðað yfir níu milljón sinnum, sem hlýtur að teljast frábær auglýsing fyrir Sóleyju. Athyglisvert er að ekki er um eiginlegt myndband að ræða því þarna hljómar einungis lagið sjálft með mynd af Sóleyju. Opinbert myndband við lagið hefur "aðeins" verið skoðað tæplega eitt hundrað þúsund sinnum. Fimm vinsæl lög á Youtube: Sóley - Pretty Face 9 milljónir Lag af plötunni We Sink sem kom út á vegum þýsku útgáfunnar Morr Music í fyrra. Of Monsters and Men - Little Talks (Í beinni á KEXP) 4,7 milljónir Hljómsveitin vinsæla á stofutónleikum á Iceland Airwaves-hátíðinni 2010 í beinni útsendingu á bandarísku útvarpsstöðinni KEXP. Sigur Rós - Fjögur píanó 3,7 milljónir Hollywood-leikarinn Shia Laboeuf kemur nakinn fram í myndbandi leikstjórans Alma Har'el. Hluti af tilraunaverkefni Sigur Rósar vegna plötunnar Valtari. Gus Gus - Over 3,3 milljónir Myndband við lag af nýjustu plötu Gus Gus, Arabian Horse. Leikstjórar: Ellen Lofts og Þorbjörn Ingason. Björk - Mutual Core 700 þúsund Björk grafin í sand í myndbandið við lag af Bastards, plötu með endurhljóðblönduðum lögum Biophilia. Leikstjóri: Andrew Thomas Huang. Tónlist Mest lesið Umræða um kólesteról á villigötum Lífið Tileinkaði sér hæglæti og býr nú skuldlaust í sveitinni Lífið Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Lífið Keypti fyrstu íbúðina 21 árs og reif allt út Lífið Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Lífið Einu sinni á ári eiga rithöfundar að umturnast í skemmtikrafta Lífið Yrsa reykspólar fram úr Geir Lífið Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jól Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge Menning Friður og fegurð með silfurrefunum í Sigur Rós Lífið Fleiri fréttir Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Ef litið er á nýleg íslensk lög sem hefur verið hlustað á á myndbandasíðunni Youtube er ljóst að Pretty Face með Sóleyju ber höfuð og herðar yfir öll hin. Vinsældir lagsins hafa aukist gríðarlega undanfarna mánuði og núna hefur það verið skoðað yfir níu milljón sinnum, sem hlýtur að teljast frábær auglýsing fyrir Sóleyju. Athyglisvert er að ekki er um eiginlegt myndband að ræða því þarna hljómar einungis lagið sjálft með mynd af Sóleyju. Opinbert myndband við lagið hefur "aðeins" verið skoðað tæplega eitt hundrað þúsund sinnum. Fimm vinsæl lög á Youtube: Sóley - Pretty Face 9 milljónir Lag af plötunni We Sink sem kom út á vegum þýsku útgáfunnar Morr Music í fyrra. Of Monsters and Men - Little Talks (Í beinni á KEXP) 4,7 milljónir Hljómsveitin vinsæla á stofutónleikum á Iceland Airwaves-hátíðinni 2010 í beinni útsendingu á bandarísku útvarpsstöðinni KEXP. Sigur Rós - Fjögur píanó 3,7 milljónir Hollywood-leikarinn Shia Laboeuf kemur nakinn fram í myndbandi leikstjórans Alma Har'el. Hluti af tilraunaverkefni Sigur Rósar vegna plötunnar Valtari. Gus Gus - Over 3,3 milljónir Myndband við lag af nýjustu plötu Gus Gus, Arabian Horse. Leikstjórar: Ellen Lofts og Þorbjörn Ingason. Björk - Mutual Core 700 þúsund Björk grafin í sand í myndbandið við lag af Bastards, plötu með endurhljóðblönduðum lögum Biophilia. Leikstjóri: Andrew Thomas Huang.
Tónlist Mest lesið Umræða um kólesteról á villigötum Lífið Tileinkaði sér hæglæti og býr nú skuldlaust í sveitinni Lífið Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Lífið Keypti fyrstu íbúðina 21 árs og reif allt út Lífið Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Lífið Einu sinni á ári eiga rithöfundar að umturnast í skemmtikrafta Lífið Yrsa reykspólar fram úr Geir Lífið Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jól Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge Menning Friður og fegurð með silfurrefunum í Sigur Rós Lífið Fleiri fréttir Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira