Milljónir horfa á íslensk myndbönd 1. desember 2012 08:00 Sóley. Ef litið er á nýleg íslensk lög sem hefur verið hlustað á á myndbandasíðunni Youtube er ljóst að Pretty Face með Sóleyju ber höfuð og herðar yfir öll hin. Vinsældir lagsins hafa aukist gríðarlega undanfarna mánuði og núna hefur það verið skoðað yfir níu milljón sinnum, sem hlýtur að teljast frábær auglýsing fyrir Sóleyju. Athyglisvert er að ekki er um eiginlegt myndband að ræða því þarna hljómar einungis lagið sjálft með mynd af Sóleyju. Opinbert myndband við lagið hefur "aðeins" verið skoðað tæplega eitt hundrað þúsund sinnum. Fimm vinsæl lög á Youtube: Sóley - Pretty Face 9 milljónir Lag af plötunni We Sink sem kom út á vegum þýsku útgáfunnar Morr Music í fyrra. Of Monsters and Men - Little Talks (Í beinni á KEXP) 4,7 milljónir Hljómsveitin vinsæla á stofutónleikum á Iceland Airwaves-hátíðinni 2010 í beinni útsendingu á bandarísku útvarpsstöðinni KEXP. Sigur Rós - Fjögur píanó 3,7 milljónir Hollywood-leikarinn Shia Laboeuf kemur nakinn fram í myndbandi leikstjórans Alma Har'el. Hluti af tilraunaverkefni Sigur Rósar vegna plötunnar Valtari. Gus Gus - Over 3,3 milljónir Myndband við lag af nýjustu plötu Gus Gus, Arabian Horse. Leikstjórar: Ellen Lofts og Þorbjörn Ingason. Björk - Mutual Core 700 þúsund Björk grafin í sand í myndbandið við lag af Bastards, plötu með endurhljóðblönduðum lögum Biophilia. Leikstjóri: Andrew Thomas Huang. Tónlist Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Fleiri fréttir Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Ef litið er á nýleg íslensk lög sem hefur verið hlustað á á myndbandasíðunni Youtube er ljóst að Pretty Face með Sóleyju ber höfuð og herðar yfir öll hin. Vinsældir lagsins hafa aukist gríðarlega undanfarna mánuði og núna hefur það verið skoðað yfir níu milljón sinnum, sem hlýtur að teljast frábær auglýsing fyrir Sóleyju. Athyglisvert er að ekki er um eiginlegt myndband að ræða því þarna hljómar einungis lagið sjálft með mynd af Sóleyju. Opinbert myndband við lagið hefur "aðeins" verið skoðað tæplega eitt hundrað þúsund sinnum. Fimm vinsæl lög á Youtube: Sóley - Pretty Face 9 milljónir Lag af plötunni We Sink sem kom út á vegum þýsku útgáfunnar Morr Music í fyrra. Of Monsters and Men - Little Talks (Í beinni á KEXP) 4,7 milljónir Hljómsveitin vinsæla á stofutónleikum á Iceland Airwaves-hátíðinni 2010 í beinni útsendingu á bandarísku útvarpsstöðinni KEXP. Sigur Rós - Fjögur píanó 3,7 milljónir Hollywood-leikarinn Shia Laboeuf kemur nakinn fram í myndbandi leikstjórans Alma Har'el. Hluti af tilraunaverkefni Sigur Rósar vegna plötunnar Valtari. Gus Gus - Over 3,3 milljónir Myndband við lag af nýjustu plötu Gus Gus, Arabian Horse. Leikstjórar: Ellen Lofts og Þorbjörn Ingason. Björk - Mutual Core 700 þúsund Björk grafin í sand í myndbandið við lag af Bastards, plötu með endurhljóðblönduðum lögum Biophilia. Leikstjóri: Andrew Thomas Huang.
Tónlist Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Fleiri fréttir Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“