Velferðarráðherra vill nýta fasteignasjóð fyrir geðsjúka 29. október 2012 06:00 Ónæg búsetuúrræði fyrir geðsjúka hjá sveitarfélögunum gera það að verkum að sjúklingar á Kleppi komast hvergi þó þeir séu útskrifaðir af læknum. Fréttablaðið/Valli Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra segir að til greina komi að nýta fjármagn úr Fasteignasjóði Jöfnunarsjóðs til að bæta úrræði fyrir geðfatlaða innan sveitarfélaganna. Ekkert hafi þó enn verið ákveðið varðandi ráðstöfun fjármagnsins og engar formlegar viðræður hafi farið fram. Fasteignamat eigna Fasteignasjóðsins um áramótin 2010 til 2011 var um 3,5 milljarðar króna. Ástand fasteignanna var með mjög misjöfnum hætti og í sumum tilfellum var veruleg þörf fyrir endurbætur. Komið hefur fram í Fréttablaðinu undanfarið að vegna of fárra búsetuúrræða innan sveitarfélaganna eða langra biðlista séu um áttatíu prósent sjúklinga á einni endurhæfingardeild Klepps föst á spítalanum. Kostnaður við hvern sjúkling er um 81 þúsund krónur á dag og hafa nokkrir verið fastir þar í meira en ár þrátt fyrir að hafa lokið endurhæfingu. Guðbjartur segir vandamál vegna úrræðaleysis fyrir geðfatlaða ekki vera nýtt af nálinni. Í Straumhvarfaverkefninu svokallaða árið 2006 var um tveimur milljörðum króna varið til þess að tryggja um 160 geðfötluðum einstaklingum víðs vegar af landinu búsetuúrræði. Við yfirfærslu á málefnum fatlaðra frá ríki til sveitarfélaga í byrjun síðasta árs var Framkvæmdasjóður fatlaðra lagður niður, en sjóðurinn var í umsjá velferðarráðuneytisins. Þá tók Fasteignasjóður Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga við öllum réttindum og skyldum gamla sjóðsins, meðal annars umráðarétti fasteigna, sem eru tæplega 80 íbúða- og þjónustuhúsnæðis á landinu, samkvæmt upplýsingum frá innanríkisráðuneytinu. Samkvæmt upplýsingum frá stjórn sjóðsins er söluandvirði fasteignanna ráðstafað í framlög til sveitarfélaga vegna búsetuþjónustu við fatlað fólk. Í fyrra var þó ekki innheimt leiga fyrir afnot húsanna en sveitarfélögum hafa verið boðnar fasteignirnar til kaups.Mikill meirihluti húsanna hefur verið seldur sveitarfélögum eða þjónustusvæðum. ?Ríkið fær greitt fyrir þessar eignir á næstu árum og ég sé fyrir mér að nýta þá peninga til að hjálpa sveitarfélögunum til að leysa úr þessum vanda, hvort sem um geðfatlaða eða annað fatlað fólk er að ræða,? segir velferðarráðherra.- sv Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Fleiri fréttir Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Sjá meira
Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra segir að til greina komi að nýta fjármagn úr Fasteignasjóði Jöfnunarsjóðs til að bæta úrræði fyrir geðfatlaða innan sveitarfélaganna. Ekkert hafi þó enn verið ákveðið varðandi ráðstöfun fjármagnsins og engar formlegar viðræður hafi farið fram. Fasteignamat eigna Fasteignasjóðsins um áramótin 2010 til 2011 var um 3,5 milljarðar króna. Ástand fasteignanna var með mjög misjöfnum hætti og í sumum tilfellum var veruleg þörf fyrir endurbætur. Komið hefur fram í Fréttablaðinu undanfarið að vegna of fárra búsetuúrræða innan sveitarfélaganna eða langra biðlista séu um áttatíu prósent sjúklinga á einni endurhæfingardeild Klepps föst á spítalanum. Kostnaður við hvern sjúkling er um 81 þúsund krónur á dag og hafa nokkrir verið fastir þar í meira en ár þrátt fyrir að hafa lokið endurhæfingu. Guðbjartur segir vandamál vegna úrræðaleysis fyrir geðfatlaða ekki vera nýtt af nálinni. Í Straumhvarfaverkefninu svokallaða árið 2006 var um tveimur milljörðum króna varið til þess að tryggja um 160 geðfötluðum einstaklingum víðs vegar af landinu búsetuúrræði. Við yfirfærslu á málefnum fatlaðra frá ríki til sveitarfélaga í byrjun síðasta árs var Framkvæmdasjóður fatlaðra lagður niður, en sjóðurinn var í umsjá velferðarráðuneytisins. Þá tók Fasteignasjóður Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga við öllum réttindum og skyldum gamla sjóðsins, meðal annars umráðarétti fasteigna, sem eru tæplega 80 íbúða- og þjónustuhúsnæðis á landinu, samkvæmt upplýsingum frá innanríkisráðuneytinu. Samkvæmt upplýsingum frá stjórn sjóðsins er söluandvirði fasteignanna ráðstafað í framlög til sveitarfélaga vegna búsetuþjónustu við fatlað fólk. Í fyrra var þó ekki innheimt leiga fyrir afnot húsanna en sveitarfélögum hafa verið boðnar fasteignirnar til kaups.Mikill meirihluti húsanna hefur verið seldur sveitarfélögum eða þjónustusvæðum. ?Ríkið fær greitt fyrir þessar eignir á næstu árum og ég sé fyrir mér að nýta þá peninga til að hjálpa sveitarfélögunum til að leysa úr þessum vanda, hvort sem um geðfatlaða eða annað fatlað fólk er að ræða,? segir velferðarráðherra.- sv
Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Fleiri fréttir Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Sjá meira