Þriðji aðili fær aldrei upplýsingar 19. október 2012 06:00 Kenneth Fredriksen Kínverska fjarskiptatæknifyrirtækið Huawei tekur öryggismál afar alvarlega, að því er fram kemur í yfirlýsingu Kenneths Fredriksen, aðstoðarsvæðisforstjóra Huawei í Mið- og Austur-Evrópu auk Norðurlanda. Með yfirlýsingunni bregst Fredriksen við fréttaflutningi af skýrslu bandarískrar þingnefndar sem í liðinni viku varaði við því að bandarísk fyrirtæki ættu viðskipti við Huawei. Vegna tengsla við Kína vill þingnefndin meina að fyrirtækinu sé ekki treystandi fyrir uppbyggingu fjarskiptakerfa vestra. Orðspor Huawei er hins vegar gott, bæði hvað varðar tækni og þjónustu, líkt og íslensk fjarskiptafyrirtæki sem nota búnað frá Huawei hafa vitnað um. Fredriksen bendir á að öryggi upplýsingatækni sé lykilatriði í hönnun og þróun tækjabúnaðar fyrirtækisins. „Huawei notar stöðluð ferli til að takast á við öryggisvá í upplýsingatækni. Upplýsingaöryggi er þannig hluti af kjarnahugsun fyrirtækisins,“ segir hann og bendir á að vörur Huawei og lausnir séu í notkun hjá fjarskiptafyrirtækjum á öllum Norðurlöndum, og raunar um heim allan. „Huawei hefur ekki, og mun aldrei, hætta stöðu sinni og árangri, eða öryggi upplýsingakerfa viðskiptavina sinna með því að veita þriðja aðila aðgang að upplýsingum. Hvorki ríkisstjórnum, né neinum öðrum,“ segir Kenneth Fredriksen. - óká Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Sjá meira
Kínverska fjarskiptatæknifyrirtækið Huawei tekur öryggismál afar alvarlega, að því er fram kemur í yfirlýsingu Kenneths Fredriksen, aðstoðarsvæðisforstjóra Huawei í Mið- og Austur-Evrópu auk Norðurlanda. Með yfirlýsingunni bregst Fredriksen við fréttaflutningi af skýrslu bandarískrar þingnefndar sem í liðinni viku varaði við því að bandarísk fyrirtæki ættu viðskipti við Huawei. Vegna tengsla við Kína vill þingnefndin meina að fyrirtækinu sé ekki treystandi fyrir uppbyggingu fjarskiptakerfa vestra. Orðspor Huawei er hins vegar gott, bæði hvað varðar tækni og þjónustu, líkt og íslensk fjarskiptafyrirtæki sem nota búnað frá Huawei hafa vitnað um. Fredriksen bendir á að öryggi upplýsingatækni sé lykilatriði í hönnun og þróun tækjabúnaðar fyrirtækisins. „Huawei notar stöðluð ferli til að takast á við öryggisvá í upplýsingatækni. Upplýsingaöryggi er þannig hluti af kjarnahugsun fyrirtækisins,“ segir hann og bendir á að vörur Huawei og lausnir séu í notkun hjá fjarskiptafyrirtækjum á öllum Norðurlöndum, og raunar um heim allan. „Huawei hefur ekki, og mun aldrei, hætta stöðu sinni og árangri, eða öryggi upplýsingakerfa viðskiptavina sinna með því að veita þriðja aðila aðgang að upplýsingum. Hvorki ríkisstjórnum, né neinum öðrum,“ segir Kenneth Fredriksen. - óká
Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Sjá meira