Snýst um snerpu og þolinmæði 18. október 2012 00:01 Sölvi Tryggvason er að fara af stað með námskeið í Kendó, japönskum skylmingum, á næstu dögum. Fréttablaðið/Stefán „Ég hef æft japanskar skylmingar í átján ár og keppti meðal annars í greininni á heimsmeistaramóti í Japan árið 1996,“ segir fjölmiðlamaðurinn Sölvi Tryggvason, sem er að fara af stað með námskeið í kendó, japönskum skylmingum. Sölvi kynntist japanskri bardagalist í gegnum föður sinn, Tryggva Sigurðsson, þegar hann var lítill strákur. Sölvi segir japanskar skylmingar sérstaka grein sem byggi á ríkri hefð í Japan. „Þetta er bardagalist sem gerir meira út á snerpu og þolinmæði en líkamlegan styrk. Í Japan er þetta ákveðinn lífsstíll sem menn aðhyllast og snýst um mikinn aga og einbeitni,“ segir Sölvi, en barist er með trésverðum og bambusspjótum. „Það er mesta furða hversu lítið er um meiðsl í þessu sporti. Maður fær í mesta lagi nokkra góða marbletti sem herða mann bara.“ Sölvi hefur ekki stundað íþróttina í fjögur ár og hlakkar því mikið til að klæðast búningnum á nýjan leik. Búningurinn samanstendur af eins konar brynju, buxnapilsi og hjálmi. Sölvi hefur áður haldið námskeið í kendó og hvetur konur jafnt sem karla til að skrá sig. Takmarkað pláss er í boði á námskeiðinu, sem haldið verður í Combat Gym. „Það eru allir velkomnir, en þeir sem eru að leita að slagsmálum munu sennilega ekki finna það sem þeir eru að leita að.“ Hægt er að skrá sig á solvi@skjarinn.is eða combat@combat.is. - áp Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira
„Ég hef æft japanskar skylmingar í átján ár og keppti meðal annars í greininni á heimsmeistaramóti í Japan árið 1996,“ segir fjölmiðlamaðurinn Sölvi Tryggvason, sem er að fara af stað með námskeið í kendó, japönskum skylmingum. Sölvi kynntist japanskri bardagalist í gegnum föður sinn, Tryggva Sigurðsson, þegar hann var lítill strákur. Sölvi segir japanskar skylmingar sérstaka grein sem byggi á ríkri hefð í Japan. „Þetta er bardagalist sem gerir meira út á snerpu og þolinmæði en líkamlegan styrk. Í Japan er þetta ákveðinn lífsstíll sem menn aðhyllast og snýst um mikinn aga og einbeitni,“ segir Sölvi, en barist er með trésverðum og bambusspjótum. „Það er mesta furða hversu lítið er um meiðsl í þessu sporti. Maður fær í mesta lagi nokkra góða marbletti sem herða mann bara.“ Sölvi hefur ekki stundað íþróttina í fjögur ár og hlakkar því mikið til að klæðast búningnum á nýjan leik. Búningurinn samanstendur af eins konar brynju, buxnapilsi og hjálmi. Sölvi hefur áður haldið námskeið í kendó og hvetur konur jafnt sem karla til að skrá sig. Takmarkað pláss er í boði á námskeiðinu, sem haldið verður í Combat Gym. „Það eru allir velkomnir, en þeir sem eru að leita að slagsmálum munu sennilega ekki finna það sem þeir eru að leita að.“ Hægt er að skrá sig á solvi@skjarinn.is eða combat@combat.is. - áp
Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira