„Get varla hætt að knúsa hann“ Erla Hlynsdóttir skrifar 4. október 2012 11:49 Borghildur og Brynjar. samsett mynd Brynjar Mettinisson er laus úr fangelsi í Taílandi. Hann var ánægður en dofinn þegar hann hitti fjölskyldu sína í morgun. Brynjar var sofandi í aftursætinu hjá móður sinni þegar fréttastofa hafði samband við hana rétt fyrir hádegi í dag. Brynjar sat saklaus í fangelsi í rúmt ár, ákærður fyrir fíkniefnabrot. Tveir mánuðir eru síðan hann var sýknaður. Brynjar lenti á Kastrup-flugvelli í morgun. Móðir hans, Borghildur Antonsdóttir, var fegin að fá son sinn aftur. „Þetta er alveg dásamleg tilfinning, þetta er svo ótrúlegt, ég gat bara varla hætt að knúsa hann," segir hún. Og tekur fram að hún hafi aldrei misst trúna. „Ég sagði það frá byrjun að hann væri saklaus og að hann myndi koma heim." Borghildur og Daníel, bróðir Brynjars, sóttu hann á flugvöllinn og voru þau á leiðinni heim til Svíþjóðar þegar við náðum tali af henni. En Brynjar var ekki til viðræðu. „Nei, hann var mjög þreyttur og lagði sig bara í aftursætinu. Við erum hérna frammí, ég og Daníel." Og hvernig leið honum þegar hann hitti þig? „Hann var náttúrulega rosalega ánægður en hann trúir þessu ekki almennilega. Þetta er voða skrýtið fyrir hann að vera allt í einu frjáls og geta hreyft sig og strokið um hár sér." Í hvaða ásigkomulagið er hann? „Það er voðalega erfitt að segja til um það akkúrat núna en hann var glaður og svolítið dofinn sagði hann. Það kemur bara í ljós í hvernig ástandi hann er í." Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira
Brynjar Mettinisson er laus úr fangelsi í Taílandi. Hann var ánægður en dofinn þegar hann hitti fjölskyldu sína í morgun. Brynjar var sofandi í aftursætinu hjá móður sinni þegar fréttastofa hafði samband við hana rétt fyrir hádegi í dag. Brynjar sat saklaus í fangelsi í rúmt ár, ákærður fyrir fíkniefnabrot. Tveir mánuðir eru síðan hann var sýknaður. Brynjar lenti á Kastrup-flugvelli í morgun. Móðir hans, Borghildur Antonsdóttir, var fegin að fá son sinn aftur. „Þetta er alveg dásamleg tilfinning, þetta er svo ótrúlegt, ég gat bara varla hætt að knúsa hann," segir hún. Og tekur fram að hún hafi aldrei misst trúna. „Ég sagði það frá byrjun að hann væri saklaus og að hann myndi koma heim." Borghildur og Daníel, bróðir Brynjars, sóttu hann á flugvöllinn og voru þau á leiðinni heim til Svíþjóðar þegar við náðum tali af henni. En Brynjar var ekki til viðræðu. „Nei, hann var mjög þreyttur og lagði sig bara í aftursætinu. Við erum hérna frammí, ég og Daníel." Og hvernig leið honum þegar hann hitti þig? „Hann var náttúrulega rosalega ánægður en hann trúir þessu ekki almennilega. Þetta er voða skrýtið fyrir hann að vera allt í einu frjáls og geta hreyft sig og strokið um hár sér." Í hvaða ásigkomulagið er hann? „Það er voðalega erfitt að segja til um það akkúrat núna en hann var glaður og svolítið dofinn sagði hann. Það kemur bara í ljós í hvernig ástandi hann er í."
Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira