Innlent

Sjálfstæðismenn velja á lista þann 24. nóvember

Skrifstofur Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík eru í Valhöll.
Skrifstofur Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík eru í Valhöll. mynd/ gva.
Vörður, fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, samþykkti í dag tillögu um að prófkjör sjálfstæðismanna í Reykjavík fari fram þann 24. nóvember næstkomandi. Heimdellingar lögðu til að profkjörið færi fram 17. nóvember en sú tillaga var felld með sex atkvæðum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×