Samsæriskenningar um tunglferðir 31. ágúst 2012 11:00 Krumpur í fánanum vöktu tortryggni í hugum margra. Þær áttu sér hins vegar eðlilegar skýringar. Allt frá lendingu Armstrongs og félaga á Apollo 11 hefur hópur manna og kvenna haldið því fram fullum fetum að allir leiðangrarnir séu blekking. Menn hafi í raun aldrei gengið á tunglinu, geimgöngur hafi verið sviðsettar á jörðu niðri og fullyrðingar um annað séu runnar undan rifjum NASA og bandarískra stjórnvalda. Meðal þess sem hinir vantrúuðu benda á er að bandaríski fáninn sem Buzz Aldrin stakk niður á tunglinu virðist blakta, þrátt yfir að slíkt eigi ekki að vera mögulegt þar sem ekkert andrúmsloft sé á tunglinu. Því er svarað til að fáninn hafi ekki blakt, heldur aðeins virst vera á hreyfingu vegna þess að hann var krumpaður og ekki rétt settur á fánastöngina. Þá furða margir sig á að á ljósmyndum frá tunglinu sjást aldrei stjörnur á himni. Það má hins vegar skýra með því að myndirnar eru teknar að degi til á tunglinu þar sem bæði beint sólarljós og endurkast frá yfirborði tunglsins gerir mannsauganu og myndavélalinsum ómögulegt að sjá stjörnurnar á himninum. Besta sönnunin fyrir áreiðanleika NASA-leiðangranna eru hins vegar viðbrögð Sovétmanna á sínum tíma. Hefðu Bandaríkjamenn staðið í einhverju vafasömu í leiðöngrunum hefðu Sovétmenn, með sín fínu njósnatæki, ekki hikað við að upplýsa um svindlið til að reyna að koma höggi á þennan erkiandstæðing sinn. Tengdar fréttir Mannlaust á tunglinu í 40 ár Neil Armstrong féll frá fyrir skemmstu en með risastökki sínu árið 1969 var hann í fararbroddi brautryðjenda NASA sem stigu fyrstir fæti á yfirborð tunglsins. Enginn hefur hins vegar komið á tunglið frá árslokum 1972. 31. ágúst 2012 11:00 Neil veiddi í Mývatnssveit og fór á sveitaball "Hann var frekar hlédrægur maður og lét lítið yfir sér, kurteis og elskulegur mjög," sagði Sverrir Pálsson, ljósmyndari á Akureyri, um Neil Armstrong, en Sverrir hitti geimfarann á Íslandi sumarið 1967. Sverrir tók þá fjölda ljósmynda sem nú eru orðnar ómetanlegar heimildir um æfingar geimfara NASA í Öskju og Dyngjufjöllum fyrir tunglferðirnar heimssögulegu. NASA stóð fyrir tveimur leiðöngrum til Íslands, sá fyrri var árið 1965 og sá seinni 1967. Armstrong var í síðari 26. ágúst 2012 01:15 Geimfarar sváfu undir berum himni í vikurdyngjum Öskju Bandarísku geimfararnir sem æfðu á Íslandi sumarið 1967 fyrir tunglferðirnar völdu flestir að sofa undir berum himni í Öskju fremur en í tjöldum. "Það var afskaplega gott veður, hlýtt og lygnt," segir Sverrir Pálsson, ljósmyndari á Akureyri, um aðstæður þessa júlídaga inni á hálendi Íslands fyrir 45 árum í gróðurauðninni norðan Vatnajökuls. Tjaldbúðum var komið upp í Drekagili í Öskju, þar sem nú eru skálar Ferðafélags Akureyrar, en þeir eru í 780 metra hæð yfir sjávarmáli. "Þeir gistu fæstir í tjöldum. Flestir völdu að sofa úti og hafa himininn sem sæng," segir Sverrir þegar hann rifjar upp þessa daga í tilefni af 27. ágúst 2012 13:00 Tunglfararnir tólf og molar úr tunglferðum 31. ágúst 2012 11:00 Neil Armstrong er látinn Neil Armstrong, geimfarinn sem fyrstur steig fæti á tunglið, er látinn 82 ára að aldri. Fjölskylda hans segir hann hafa látist í kjölfar hjartaaðgerðar sem hann gekkst undir fyrr í þessum mánuði til að opna stíflaðar kransæðar. 25. ágúst 2012 19:58 Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Lögreglan leitar manns Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent Fleiri fréttir Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Sjá meira
Allt frá lendingu Armstrongs og félaga á Apollo 11 hefur hópur manna og kvenna haldið því fram fullum fetum að allir leiðangrarnir séu blekking. Menn hafi í raun aldrei gengið á tunglinu, geimgöngur hafi verið sviðsettar á jörðu niðri og fullyrðingar um annað séu runnar undan rifjum NASA og bandarískra stjórnvalda. Meðal þess sem hinir vantrúuðu benda á er að bandaríski fáninn sem Buzz Aldrin stakk niður á tunglinu virðist blakta, þrátt yfir að slíkt eigi ekki að vera mögulegt þar sem ekkert andrúmsloft sé á tunglinu. Því er svarað til að fáninn hafi ekki blakt, heldur aðeins virst vera á hreyfingu vegna þess að hann var krumpaður og ekki rétt settur á fánastöngina. Þá furða margir sig á að á ljósmyndum frá tunglinu sjást aldrei stjörnur á himni. Það má hins vegar skýra með því að myndirnar eru teknar að degi til á tunglinu þar sem bæði beint sólarljós og endurkast frá yfirborði tunglsins gerir mannsauganu og myndavélalinsum ómögulegt að sjá stjörnurnar á himninum. Besta sönnunin fyrir áreiðanleika NASA-leiðangranna eru hins vegar viðbrögð Sovétmanna á sínum tíma. Hefðu Bandaríkjamenn staðið í einhverju vafasömu í leiðöngrunum hefðu Sovétmenn, með sín fínu njósnatæki, ekki hikað við að upplýsa um svindlið til að reyna að koma höggi á þennan erkiandstæðing sinn.
Tengdar fréttir Mannlaust á tunglinu í 40 ár Neil Armstrong féll frá fyrir skemmstu en með risastökki sínu árið 1969 var hann í fararbroddi brautryðjenda NASA sem stigu fyrstir fæti á yfirborð tunglsins. Enginn hefur hins vegar komið á tunglið frá árslokum 1972. 31. ágúst 2012 11:00 Neil veiddi í Mývatnssveit og fór á sveitaball "Hann var frekar hlédrægur maður og lét lítið yfir sér, kurteis og elskulegur mjög," sagði Sverrir Pálsson, ljósmyndari á Akureyri, um Neil Armstrong, en Sverrir hitti geimfarann á Íslandi sumarið 1967. Sverrir tók þá fjölda ljósmynda sem nú eru orðnar ómetanlegar heimildir um æfingar geimfara NASA í Öskju og Dyngjufjöllum fyrir tunglferðirnar heimssögulegu. NASA stóð fyrir tveimur leiðöngrum til Íslands, sá fyrri var árið 1965 og sá seinni 1967. Armstrong var í síðari 26. ágúst 2012 01:15 Geimfarar sváfu undir berum himni í vikurdyngjum Öskju Bandarísku geimfararnir sem æfðu á Íslandi sumarið 1967 fyrir tunglferðirnar völdu flestir að sofa undir berum himni í Öskju fremur en í tjöldum. "Það var afskaplega gott veður, hlýtt og lygnt," segir Sverrir Pálsson, ljósmyndari á Akureyri, um aðstæður þessa júlídaga inni á hálendi Íslands fyrir 45 árum í gróðurauðninni norðan Vatnajökuls. Tjaldbúðum var komið upp í Drekagili í Öskju, þar sem nú eru skálar Ferðafélags Akureyrar, en þeir eru í 780 metra hæð yfir sjávarmáli. "Þeir gistu fæstir í tjöldum. Flestir völdu að sofa úti og hafa himininn sem sæng," segir Sverrir þegar hann rifjar upp þessa daga í tilefni af 27. ágúst 2012 13:00 Tunglfararnir tólf og molar úr tunglferðum 31. ágúst 2012 11:00 Neil Armstrong er látinn Neil Armstrong, geimfarinn sem fyrstur steig fæti á tunglið, er látinn 82 ára að aldri. Fjölskylda hans segir hann hafa látist í kjölfar hjartaaðgerðar sem hann gekkst undir fyrr í þessum mánuði til að opna stíflaðar kransæðar. 25. ágúst 2012 19:58 Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Lögreglan leitar manns Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent Fleiri fréttir Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Sjá meira
Mannlaust á tunglinu í 40 ár Neil Armstrong féll frá fyrir skemmstu en með risastökki sínu árið 1969 var hann í fararbroddi brautryðjenda NASA sem stigu fyrstir fæti á yfirborð tunglsins. Enginn hefur hins vegar komið á tunglið frá árslokum 1972. 31. ágúst 2012 11:00
Neil veiddi í Mývatnssveit og fór á sveitaball "Hann var frekar hlédrægur maður og lét lítið yfir sér, kurteis og elskulegur mjög," sagði Sverrir Pálsson, ljósmyndari á Akureyri, um Neil Armstrong, en Sverrir hitti geimfarann á Íslandi sumarið 1967. Sverrir tók þá fjölda ljósmynda sem nú eru orðnar ómetanlegar heimildir um æfingar geimfara NASA í Öskju og Dyngjufjöllum fyrir tunglferðirnar heimssögulegu. NASA stóð fyrir tveimur leiðöngrum til Íslands, sá fyrri var árið 1965 og sá seinni 1967. Armstrong var í síðari 26. ágúst 2012 01:15
Geimfarar sváfu undir berum himni í vikurdyngjum Öskju Bandarísku geimfararnir sem æfðu á Íslandi sumarið 1967 fyrir tunglferðirnar völdu flestir að sofa undir berum himni í Öskju fremur en í tjöldum. "Það var afskaplega gott veður, hlýtt og lygnt," segir Sverrir Pálsson, ljósmyndari á Akureyri, um aðstæður þessa júlídaga inni á hálendi Íslands fyrir 45 árum í gróðurauðninni norðan Vatnajökuls. Tjaldbúðum var komið upp í Drekagili í Öskju, þar sem nú eru skálar Ferðafélags Akureyrar, en þeir eru í 780 metra hæð yfir sjávarmáli. "Þeir gistu fæstir í tjöldum. Flestir völdu að sofa úti og hafa himininn sem sæng," segir Sverrir þegar hann rifjar upp þessa daga í tilefni af 27. ágúst 2012 13:00
Neil Armstrong er látinn Neil Armstrong, geimfarinn sem fyrstur steig fæti á tunglið, er látinn 82 ára að aldri. Fjölskylda hans segir hann hafa látist í kjölfar hjartaaðgerðar sem hann gekkst undir fyrr í þessum mánuði til að opna stíflaðar kransæðar. 25. ágúst 2012 19:58
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“