Segir sitjandi dómara hafa reynt að hindra skipun sína við réttinn Jón Hákon Halldórsson skrifar 4. október 2012 14:47 Jón Steinar Gunnlaugsson fyrrverandi hæstaréttardómari. Jón Steinar Gunnlaugssson fyrrverandi hæstaréttardómari segir að sitjandi dómarar hafi reynt að hindra skipun sína þegar hann sótti um embætti dómara fyrir átta árum. „Meðal þeirra voru menn sem áður höfðu hvatt mig til að sækja um. Vonandi fæ ég síðar tækifæri til að fjalla um þá undarlegu atburðarás. Ég sóttist eftir starfi við dómstólinn meðal annars til að eiga þess kost að koma fram umbótum í starfi hans sem ég taldi nauðsynlegar, en ég hafði verið ötull gagnrýnandi þess sem ég taldi að aflaga hefði farið. Þetta gat ég auðvitað ekki gert einn. Allan tímann sem ég starfaði þarna hafði ég þá tilfinningu að samstarfsmenn mínir vildu lítt á mig hlusta," segir Jón Steinar í viðtali við Pressuna. Jón Steinar segist telja að ástæðan hafi aðallega legið í því að með því að gera breytingar að sínu frumkvæði væru þeir með óbeinum hætti að viðurkenna misgjörðir sínar þegar hann var skipaður. „Ástæðan var ekki sú að hugmyndirnar væru slæmar. Þær fengu bara ekki neina viðhlítandi umfjöllun. Ég hef líkt þessu við minnihlutafulltrúa í sveitarstjórn. Allar raunverulegar ákvarðanir eru teknar á lokuðum fundum meirihlutans og síðan bara kynntar minnihlutanum án þess að hann fái neinu um þær ráðið," segir Jón Steinar. Mest lesið Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Fleiri fréttir Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Sjá meira
Jón Steinar Gunnlaugssson fyrrverandi hæstaréttardómari segir að sitjandi dómarar hafi reynt að hindra skipun sína þegar hann sótti um embætti dómara fyrir átta árum. „Meðal þeirra voru menn sem áður höfðu hvatt mig til að sækja um. Vonandi fæ ég síðar tækifæri til að fjalla um þá undarlegu atburðarás. Ég sóttist eftir starfi við dómstólinn meðal annars til að eiga þess kost að koma fram umbótum í starfi hans sem ég taldi nauðsynlegar, en ég hafði verið ötull gagnrýnandi þess sem ég taldi að aflaga hefði farið. Þetta gat ég auðvitað ekki gert einn. Allan tímann sem ég starfaði þarna hafði ég þá tilfinningu að samstarfsmenn mínir vildu lítt á mig hlusta," segir Jón Steinar í viðtali við Pressuna. Jón Steinar segist telja að ástæðan hafi aðallega legið í því að með því að gera breytingar að sínu frumkvæði væru þeir með óbeinum hætti að viðurkenna misgjörðir sínar þegar hann var skipaður. „Ástæðan var ekki sú að hugmyndirnar væru slæmar. Þær fengu bara ekki neina viðhlítandi umfjöllun. Ég hef líkt þessu við minnihlutafulltrúa í sveitarstjórn. Allar raunverulegar ákvarðanir eru teknar á lokuðum fundum meirihlutans og síðan bara kynntar minnihlutanum án þess að hann fái neinu um þær ráðið," segir Jón Steinar.
Mest lesið Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Fleiri fréttir Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Sjá meira