Lífið

Miley heillar mág sinn

Stóri bróðir Liams Hemsworth segir fjölskylduna hrifna af Miley.
Stóri bróðir Liams Hemsworth segir fjölskylduna hrifna af Miley. nordicphotos/getty
Luke Hemsworth, bróðir leikaranna Chris og Liams Hemsworth, segir fjölskylduna afar ánægða með kærustu þess síðarnefnda, Miley Cyrus.

„Hún er yndisleg og börnin okkar dá hana. Hún heillaði okkur öll og mér finnst hún bæði áhugaverð og málefnaleg. Hún og Liam eru mjög lík og ég held að margir átti sig ekki á því að þau eru afskaplega ástfangin og þau eru góð saman," sagði Luke Hemsworth sem er leikari líkt og bræður hans og lék lengi í Nágrönnum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.