Gagnrýndur fyrir vinnusiðferði 8. mars 2012 16:30 Gagnrýndur Marc Jacobs hefur hlotið töluverða gagnrýni fyrir vinnusiðferði sitt í kjölfar tískuvikunnar í New York. nordicphotos/getty Hönnuðurinn Marc Jacobs var gagnrýndur fyrir að ráða tvær barnungar fyrirsætur til að taka þátt í sýningu sinni á tískuvikunni í New York. Nú hefur Jacobs aftur ratað í fréttir, í þetta sinn fyrir að greiða ekki fyrirsætum sínum laun. Hin 17 ára gamla Hailey Hasbrook vann langa og stranga vinnudaga fyrir Jacobs í kringum tískuvikuna án þess að fá greidd laun. Stúlkan hélt úti bloggi meðan á tískuvikunni stóð og sagði meðal annars frá því að hún hefði eitt sinn unnið til hálf fimm um morguninn fyrir hönnuðinn og fengið aðeins greitt í flíkum. Blaðakonan og fyrrverandi fyrirsætan Jenna Sauers bendir á að Marc Jacobs hafi með þessu brotið CFDA reglu sem kveður á um að fyrirsætur yngri en 18 ára megi ekki vinna eftir miðnætti. Hún bendir einnig á að það sé ekki við hæfi að greiða fyrirsætu ekki fyrir tuttugu klukkustunda vinnu, heldur lofa henni aðeins vöruskiptum. „Fái fyrirsætur aðeins greitt í vöruskiptum er ógjörningur að hafa af starfinu lifibrauð," segir Saunders. Jacobs er þó ósáttur við gagnrýnina og skrifaði á Twitter-síðu sinni: „Fyrirsætur fá greitt í vöruskiptum. Ef þær vilja ekki vinna fyrir mig, þá þurfa þær þess ekki," skrifaði hönnuðurinn. Mest lesið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Hljóp undir fölsku nafni Lífið Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bíó og sjónvarp Lítill rappari á leiðinni Lífið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Enginn að rífast í partýi á Prikinu Lífið Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Menning Fleiri fréttir Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Sjá meira
Hönnuðurinn Marc Jacobs var gagnrýndur fyrir að ráða tvær barnungar fyrirsætur til að taka þátt í sýningu sinni á tískuvikunni í New York. Nú hefur Jacobs aftur ratað í fréttir, í þetta sinn fyrir að greiða ekki fyrirsætum sínum laun. Hin 17 ára gamla Hailey Hasbrook vann langa og stranga vinnudaga fyrir Jacobs í kringum tískuvikuna án þess að fá greidd laun. Stúlkan hélt úti bloggi meðan á tískuvikunni stóð og sagði meðal annars frá því að hún hefði eitt sinn unnið til hálf fimm um morguninn fyrir hönnuðinn og fengið aðeins greitt í flíkum. Blaðakonan og fyrrverandi fyrirsætan Jenna Sauers bendir á að Marc Jacobs hafi með þessu brotið CFDA reglu sem kveður á um að fyrirsætur yngri en 18 ára megi ekki vinna eftir miðnætti. Hún bendir einnig á að það sé ekki við hæfi að greiða fyrirsætu ekki fyrir tuttugu klukkustunda vinnu, heldur lofa henni aðeins vöruskiptum. „Fái fyrirsætur aðeins greitt í vöruskiptum er ógjörningur að hafa af starfinu lifibrauð," segir Saunders. Jacobs er þó ósáttur við gagnrýnina og skrifaði á Twitter-síðu sinni: „Fyrirsætur fá greitt í vöruskiptum. Ef þær vilja ekki vinna fyrir mig, þá þurfa þær þess ekki," skrifaði hönnuðurinn.
Mest lesið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Hljóp undir fölsku nafni Lífið Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bíó og sjónvarp Lítill rappari á leiðinni Lífið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Enginn að rífast í partýi á Prikinu Lífið Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Menning Fleiri fréttir Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Sjá meira