Gagnrýndur fyrir vinnusiðferði 8. mars 2012 16:30 Gagnrýndur Marc Jacobs hefur hlotið töluverða gagnrýni fyrir vinnusiðferði sitt í kjölfar tískuvikunnar í New York. nordicphotos/getty Hönnuðurinn Marc Jacobs var gagnrýndur fyrir að ráða tvær barnungar fyrirsætur til að taka þátt í sýningu sinni á tískuvikunni í New York. Nú hefur Jacobs aftur ratað í fréttir, í þetta sinn fyrir að greiða ekki fyrirsætum sínum laun. Hin 17 ára gamla Hailey Hasbrook vann langa og stranga vinnudaga fyrir Jacobs í kringum tískuvikuna án þess að fá greidd laun. Stúlkan hélt úti bloggi meðan á tískuvikunni stóð og sagði meðal annars frá því að hún hefði eitt sinn unnið til hálf fimm um morguninn fyrir hönnuðinn og fengið aðeins greitt í flíkum. Blaðakonan og fyrrverandi fyrirsætan Jenna Sauers bendir á að Marc Jacobs hafi með þessu brotið CFDA reglu sem kveður á um að fyrirsætur yngri en 18 ára megi ekki vinna eftir miðnætti. Hún bendir einnig á að það sé ekki við hæfi að greiða fyrirsætu ekki fyrir tuttugu klukkustunda vinnu, heldur lofa henni aðeins vöruskiptum. „Fái fyrirsætur aðeins greitt í vöruskiptum er ógjörningur að hafa af starfinu lifibrauð," segir Saunders. Jacobs er þó ósáttur við gagnrýnina og skrifaði á Twitter-síðu sinni: „Fyrirsætur fá greitt í vöruskiptum. Ef þær vilja ekki vinna fyrir mig, þá þurfa þær þess ekki," skrifaði hönnuðurinn. Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Fleiri fréttir Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Sjá meira
Hönnuðurinn Marc Jacobs var gagnrýndur fyrir að ráða tvær barnungar fyrirsætur til að taka þátt í sýningu sinni á tískuvikunni í New York. Nú hefur Jacobs aftur ratað í fréttir, í þetta sinn fyrir að greiða ekki fyrirsætum sínum laun. Hin 17 ára gamla Hailey Hasbrook vann langa og stranga vinnudaga fyrir Jacobs í kringum tískuvikuna án þess að fá greidd laun. Stúlkan hélt úti bloggi meðan á tískuvikunni stóð og sagði meðal annars frá því að hún hefði eitt sinn unnið til hálf fimm um morguninn fyrir hönnuðinn og fengið aðeins greitt í flíkum. Blaðakonan og fyrrverandi fyrirsætan Jenna Sauers bendir á að Marc Jacobs hafi með þessu brotið CFDA reglu sem kveður á um að fyrirsætur yngri en 18 ára megi ekki vinna eftir miðnætti. Hún bendir einnig á að það sé ekki við hæfi að greiða fyrirsætu ekki fyrir tuttugu klukkustunda vinnu, heldur lofa henni aðeins vöruskiptum. „Fái fyrirsætur aðeins greitt í vöruskiptum er ógjörningur að hafa af starfinu lifibrauð," segir Saunders. Jacobs er þó ósáttur við gagnrýnina og skrifaði á Twitter-síðu sinni: „Fyrirsætur fá greitt í vöruskiptum. Ef þær vilja ekki vinna fyrir mig, þá þurfa þær þess ekki," skrifaði hönnuðurinn.
Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Fleiri fréttir Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Sjá meira