Lebowski-gestum fjölgar ört 8. mars 2012 21:00 Ari Lár Valsson bar sigur úr býtum í búningakeppni hátíðarinnar í fyrra. Hann mætti sem brjálaður Eagles-leigubílstjóri úr myndinni. Hin árlega Big Lebowski-hátíð verður haldin á laugardagskvöld í Keiluhöllinni, Öskjuhlíð. Mikið hefur breyst síðan keppnin var fyrst haldin fyrir sex árum. „Þá mættu fimmtán og ég þekkti alla með nafni," segir Svavar H. Jakobsson, sem skipuleggur keppnina ásamt Ólafi H. Jakobssyni. Í fyrra voru gestirnir 110 talsins, sem er metþátttaka. Hátíðin er haldin fyrir aðdáendur gamanmyndarinnar The Big Lebowski frá árinu 1998. Gestir klæða sig upp sem persónur úr myndinni, drekka hvíta rússa, fara í keilu og skiptast á ódauðlegum frösum úr myndinni, sem hefur öðlast „költ" fylgi síðustu árin. Í ár verður í fyrsta sinn haldin spurningakeppni og vonast Svavar eftir góðum viðbrögðum. Til marks um aukin umsvif hátíðarinnar hafa þeir félagar ráðið aðstoðarmann til að hjálpa þeim með framkvæmdina á laugardaginn. „Það var orðið svolítið mikið að gera síðast. Hann er ekkert á neinum dúndurlaunum en hann fær eitthvað fyrir sinn snúð." Verðlaun verða veitt fyrir efstu sætin í búninga- og spurningakeppninni, besta skorið í keilu, ásamt Achiever-heiðursverðlaunum. Miðasala fer fram á Bolur.is og er miðaverð 2.800 krónur inn. Innifalið er þátttaka í hátíðinni, keila, bjór og Lebowski-stuttermabolur. -fb Tengdar fréttir Sigurvegarinn mætti í bleiu Það var Hörður Guðlaugsson sem bar sigur úr býtum í búningakeppni Big Lebowski-hátíðarinnar sem var haldin í fjórða sinn í keilusalnum í Öskjuhlíðinni á dögunum. Þetta var annað árið í röð sem Hörður sigrar í keppninni. Í fyrra var hann klæddur eins og persónan Walter Sobchak, sem John Goodman túlkaði á eftirminnilegan hátt í hinni samnefndu kvikmynd en í þetta sinn var hann eingöngu með bleiu, sem er tilvísun í eina setningu í myndinni. 25. mars 2010 09:30 Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Fleiri fréttir Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Sjá meira
Hin árlega Big Lebowski-hátíð verður haldin á laugardagskvöld í Keiluhöllinni, Öskjuhlíð. Mikið hefur breyst síðan keppnin var fyrst haldin fyrir sex árum. „Þá mættu fimmtán og ég þekkti alla með nafni," segir Svavar H. Jakobsson, sem skipuleggur keppnina ásamt Ólafi H. Jakobssyni. Í fyrra voru gestirnir 110 talsins, sem er metþátttaka. Hátíðin er haldin fyrir aðdáendur gamanmyndarinnar The Big Lebowski frá árinu 1998. Gestir klæða sig upp sem persónur úr myndinni, drekka hvíta rússa, fara í keilu og skiptast á ódauðlegum frösum úr myndinni, sem hefur öðlast „költ" fylgi síðustu árin. Í ár verður í fyrsta sinn haldin spurningakeppni og vonast Svavar eftir góðum viðbrögðum. Til marks um aukin umsvif hátíðarinnar hafa þeir félagar ráðið aðstoðarmann til að hjálpa þeim með framkvæmdina á laugardaginn. „Það var orðið svolítið mikið að gera síðast. Hann er ekkert á neinum dúndurlaunum en hann fær eitthvað fyrir sinn snúð." Verðlaun verða veitt fyrir efstu sætin í búninga- og spurningakeppninni, besta skorið í keilu, ásamt Achiever-heiðursverðlaunum. Miðasala fer fram á Bolur.is og er miðaverð 2.800 krónur inn. Innifalið er þátttaka í hátíðinni, keila, bjór og Lebowski-stuttermabolur. -fb
Tengdar fréttir Sigurvegarinn mætti í bleiu Það var Hörður Guðlaugsson sem bar sigur úr býtum í búningakeppni Big Lebowski-hátíðarinnar sem var haldin í fjórða sinn í keilusalnum í Öskjuhlíðinni á dögunum. Þetta var annað árið í röð sem Hörður sigrar í keppninni. Í fyrra var hann klæddur eins og persónan Walter Sobchak, sem John Goodman túlkaði á eftirminnilegan hátt í hinni samnefndu kvikmynd en í þetta sinn var hann eingöngu með bleiu, sem er tilvísun í eina setningu í myndinni. 25. mars 2010 09:30 Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Fleiri fréttir Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Sjá meira
Sigurvegarinn mætti í bleiu Það var Hörður Guðlaugsson sem bar sigur úr býtum í búningakeppni Big Lebowski-hátíðarinnar sem var haldin í fjórða sinn í keilusalnum í Öskjuhlíðinni á dögunum. Þetta var annað árið í röð sem Hörður sigrar í keppninni. Í fyrra var hann klæddur eins og persónan Walter Sobchak, sem John Goodman túlkaði á eftirminnilegan hátt í hinni samnefndu kvikmynd en í þetta sinn var hann eingöngu með bleiu, sem er tilvísun í eina setningu í myndinni. 25. mars 2010 09:30