Innlent

Hjólhýsi fauk á hliðina

Hjólhýsið sem fauk á hliðina.
Hjólhýsið sem fauk á hliðina.
Nokkur umferðarteppa hefur myndast á Kjalarnesinu en þar fauk hjólhýsi á hliðina fyrir stundu. Myndatökumaður á vegum fréttastofu var á staðnum og tók myndir af eiganda og öðrum sem náðu að rétta hjólhýsið af.

Svo virðist sem það hafi ekki skemmst mikið í byltunni, en auðvitað er fyllsta ástæða til þess að vara vegfarendur við öflugum vindhviðum á svæðinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×