Lífið

Þessi toppar allt hjá dívunni

myndir/cover media
Söngkonan Lady Gaga vakti athygli þegar hún sat eins og fallegt blómabeð við hliðina á hönnuðinum Philip Treacy á tískusýningunni hans á tískuvikunni í Lundúnum í dag.

Skoða myndirnar hér.

Söngkonan og Philip fylgdust með generalprufunni áður en áhorfendum var hleypt inn í sýningarsal. Philip er þekktur fyrir að hanna fallega hatta þar sem hann lætur fjörugt ímyndunaraflið njóta sín í sköpun sinni.

Sjá heimasíðu Philips.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.