Vírus sem drepur krabbamein - Lækning sett á ís 4. september 2012 12:26 Magnus Essand ásamt Justyna Leja. mynd/klinimm.uu.se Ódýr og fljótvirk meðferð við krabbameini er nú geymd í frystikistu sænska erfðafræðingsins Magnus Essand í háskólasjúkrahúsinu í Uppsölum. Tilraunir á músum hafa gengið vonum framar. Því miður er ólíklegt að rannsóknir á mönnum hefjist á næstu árum. Þó svo að aðferð Essand sé ekki ný af nálinni þykja tilraunir hans byltingarkenndar. Essand hefur nefnilega þróað veiru sem drepur krabbameinsfrumur en meðferðin hentar sérstaklega vel við meðhöndlun taugainnkirtlaæxla. Slíkt krabbamein dró frumkvöðulinn Steve Jobs til dauða. Vísindamennirnir hafa unnið með adenóveiru af sermigerð 5 sem er „tiltölulega algeng veira" samkvæmt Essand. Með því að skipta út erfðamörkum og bæta inn nýjum hefur Essand nú þróað nýja tegund veiru sem ræðst á krabbameinsfrumur.Fjármagn vantar nú til að halda rannsóknum áfram. Myndin tengist efni fréttarinnar ekki beint.mynd/AFP„Niðurstöður okkar í tilraunastofunni eru með ólíkindum," segir Essand. Hann áréttar þó að veiran sé hreint ekki dregin úr tómarúmi og það sé alls kostar óvíst hvort að tilraunir á mönnum muni ganga jafn vel og á músum. „Við höfum séð æxli hreinlega bráðna og verða að engu," segir Essand. Hann bendir á að aukaverkanir meðferðarinnar séu dæmigerðar fyrir veiruna, eða hefðbundin flensueinkenni. Fjármagn vantar nú til að halda rannsóknum áfram. Nú þegar er verkefni Essands styrkt af krabbameinssamtökum í Svíþjóð en hann hefur notið aðstoðar frá kollegum sínum í Hollandi. Hægt er að nálgast ítarlegt viðtal við Magnus Essand hér. Þá má einnig finna upplýsingar um rannsóknir hans á vefsvæði háskólans í Uppsölum. Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira
Ódýr og fljótvirk meðferð við krabbameini er nú geymd í frystikistu sænska erfðafræðingsins Magnus Essand í háskólasjúkrahúsinu í Uppsölum. Tilraunir á músum hafa gengið vonum framar. Því miður er ólíklegt að rannsóknir á mönnum hefjist á næstu árum. Þó svo að aðferð Essand sé ekki ný af nálinni þykja tilraunir hans byltingarkenndar. Essand hefur nefnilega þróað veiru sem drepur krabbameinsfrumur en meðferðin hentar sérstaklega vel við meðhöndlun taugainnkirtlaæxla. Slíkt krabbamein dró frumkvöðulinn Steve Jobs til dauða. Vísindamennirnir hafa unnið með adenóveiru af sermigerð 5 sem er „tiltölulega algeng veira" samkvæmt Essand. Með því að skipta út erfðamörkum og bæta inn nýjum hefur Essand nú þróað nýja tegund veiru sem ræðst á krabbameinsfrumur.Fjármagn vantar nú til að halda rannsóknum áfram. Myndin tengist efni fréttarinnar ekki beint.mynd/AFP„Niðurstöður okkar í tilraunastofunni eru með ólíkindum," segir Essand. Hann áréttar þó að veiran sé hreint ekki dregin úr tómarúmi og það sé alls kostar óvíst hvort að tilraunir á mönnum muni ganga jafn vel og á músum. „Við höfum séð æxli hreinlega bráðna og verða að engu," segir Essand. Hann bendir á að aukaverkanir meðferðarinnar séu dæmigerðar fyrir veiruna, eða hefðbundin flensueinkenni. Fjármagn vantar nú til að halda rannsóknum áfram. Nú þegar er verkefni Essands styrkt af krabbameinssamtökum í Svíþjóð en hann hefur notið aðstoðar frá kollegum sínum í Hollandi. Hægt er að nálgast ítarlegt viðtal við Magnus Essand hér. Þá má einnig finna upplýsingar um rannsóknir hans á vefsvæði háskólans í Uppsölum.
Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira