Afturelding komin í úrslit í blaki kvenna í fyrsta sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. apríl 2012 21:54 Velina Apostolova Aftureldingu smassar á móti hávörn Þróttar í kvöld. Afturelding tryggði sér sæti í lokaúrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í blaki kvenna eftir sigur á Þróttur Reykjavík í oddaleik að Varmá í kvöld. Fyrir leikinn hafði hvort lið sigrað einn leik og því var þetta hreinn úrslitaleikur um hvort liðið kæmist í úrslitaleikina á móti núverandi Íslandsmeisturum í Þrótti Neskaupsstað. Afturelding byrjaði af krafti í fyrstu hrinu og náði 10-0 forystu áður en Þróttur svaraði fyrir sig. Afturelding vann fyrstu hrinuna sannfærandi 25-13. Aðra hrinu vann Afturelding einnig sannfærandi 25-12. Þróttarar vöknuðu svo heldur betur til lífsins í þriðju hrinu þar sem jafnt var á öllum tölum en Afturelding náði svo að síga framúr í lokin og klára hrinuna 25-20 og leikinn þar með 3-0. Stigahæstar í liði Aftureldingar í kvöld voru Zaharina Filipova með 13 stig og Miglena Apostolova með 11 stig. Stigahæstar í liði Þróttar R voru Fjóla Rut Svavarsdóttir, Hildigunnur Magnúsdóttir og Natalía Rava allar með 6 stig. Afturelding og Þróttur Nes munu því berjast um Íslandsmeistaratitilinn og munu spila að Varmá föstudaginn 20.apríl og á Neskaupsstað sunnudaginn 22.apríl. Þriðji leikur ef þarf verður að Varmá miðvikudag 25.apríl. Innlendar Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Enski boltinn Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Körfubolti „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Handbolti Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Íslenski boltinn Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Handbolti Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri Handbolti Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Körfubolti „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Handbolti Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Körfubolti Fleiri fréttir Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ Tölurnar á bak við hundrað landsleiki Ægis Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Sjá meira
Afturelding tryggði sér sæti í lokaúrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í blaki kvenna eftir sigur á Þróttur Reykjavík í oddaleik að Varmá í kvöld. Fyrir leikinn hafði hvort lið sigrað einn leik og því var þetta hreinn úrslitaleikur um hvort liðið kæmist í úrslitaleikina á móti núverandi Íslandsmeisturum í Þrótti Neskaupsstað. Afturelding byrjaði af krafti í fyrstu hrinu og náði 10-0 forystu áður en Þróttur svaraði fyrir sig. Afturelding vann fyrstu hrinuna sannfærandi 25-13. Aðra hrinu vann Afturelding einnig sannfærandi 25-12. Þróttarar vöknuðu svo heldur betur til lífsins í þriðju hrinu þar sem jafnt var á öllum tölum en Afturelding náði svo að síga framúr í lokin og klára hrinuna 25-20 og leikinn þar með 3-0. Stigahæstar í liði Aftureldingar í kvöld voru Zaharina Filipova með 13 stig og Miglena Apostolova með 11 stig. Stigahæstar í liði Þróttar R voru Fjóla Rut Svavarsdóttir, Hildigunnur Magnúsdóttir og Natalía Rava allar með 6 stig. Afturelding og Þróttur Nes munu því berjast um Íslandsmeistaratitilinn og munu spila að Varmá föstudaginn 20.apríl og á Neskaupsstað sunnudaginn 22.apríl. Þriðji leikur ef þarf verður að Varmá miðvikudag 25.apríl.
Innlendar Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Enski boltinn Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Körfubolti „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Handbolti Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Íslenski boltinn Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Handbolti Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri Handbolti Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Körfubolti „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Handbolti Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Körfubolti Fleiri fréttir Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ Tölurnar á bak við hundrað landsleiki Ægis Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Sjá meira