Lögreglan á Selfossi sú eina sem ekki á skotheld vesti 25. desember 2012 12:06 Lögreglumennirnir frá Selfossi sem fóru og sóttu strokufanga á Álfhólsstaði í Þjórsárdal í gærmorgun var brugðið við að sjá hve hann var vel vopnum búinn. Þeir án varnarbúnaðar. Lögreglumdæmið er það eina á landinu sem ekki á skotheld vesti. Rúnar Oddgeirsson, varðstjóri á Selfossi, segir ljóst að alvarlegt ástand hefði getað skapast af lögreglumenn hefðu þurft að sækja að Matthíasi sem meðal annars var vopnaður riffli með hljóðdeyfi, hnífum og exi. Hann segir að þegar hafi verið bent á að það sé alvarlegt að lögregluumdæmið á Selfossi sé það eina sem ekki hefur skotheld vesti, sérstaklega þegar litið sé til þess að fangelsið Litla-Hraun sé innan þess umdæmis. Rúnar segir að lögreglumennirnir sem fóru og sóttu Matthías í gær hafi verið brugðið þegar þeir sáu búnaðinn sem hann var með. Varað hafði verið við Matthíasi enda hefur hann hlotið herþjálfun og situr inni fyrir tilraun til manndráps. Arnar Rúnar Marteinsson, sagði á fréttamannafundi um málið í gær, að þegar leitað var í kringum fangelsið með aðstoð óvopnaðra björgunarveitamanna hafi ekki verið talin hætta á ferðum. Björgunarveitarmenn hafi verið fengnir til aðstoðar því óttast var að eitthvað hefði komið fyrir Matthías og ólíklegt þótti að hann hefði orðið sér út um vopn ef hann væri í nágrenni við fangelsið. Við þá leit hafi einu sinni verið farið inn í hús þar sem talið var að Matthías gæti leynst en þá hafi sérsveitarmenn verið með í för. „Þetta er vissulega umhugsunarefni að óvopnaðir lögreglumenn séu að fást við mann sem er með þessar græjur, riffil með hljóðdeyfi og annað slíkt," segir. Þá segir Arnar Rúnar að alvarlegt sé ef öryggismál á Litla Hrauni séu ekki í góðu lagi. „Girðingin þarf að geta haldið mönnum inni, og þarna var myndavélakerfi sem var ekki að virka. En þetta er eitthvað sem Fangelsismálayfirvöld þurfa að svara fyrir," segir hann. Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fleiri fréttir Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Fær íshellaferð ekki endurgreidda Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Sjá meira
Lögreglumennirnir frá Selfossi sem fóru og sóttu strokufanga á Álfhólsstaði í Þjórsárdal í gærmorgun var brugðið við að sjá hve hann var vel vopnum búinn. Þeir án varnarbúnaðar. Lögreglumdæmið er það eina á landinu sem ekki á skotheld vesti. Rúnar Oddgeirsson, varðstjóri á Selfossi, segir ljóst að alvarlegt ástand hefði getað skapast af lögreglumenn hefðu þurft að sækja að Matthíasi sem meðal annars var vopnaður riffli með hljóðdeyfi, hnífum og exi. Hann segir að þegar hafi verið bent á að það sé alvarlegt að lögregluumdæmið á Selfossi sé það eina sem ekki hefur skotheld vesti, sérstaklega þegar litið sé til þess að fangelsið Litla-Hraun sé innan þess umdæmis. Rúnar segir að lögreglumennirnir sem fóru og sóttu Matthías í gær hafi verið brugðið þegar þeir sáu búnaðinn sem hann var með. Varað hafði verið við Matthíasi enda hefur hann hlotið herþjálfun og situr inni fyrir tilraun til manndráps. Arnar Rúnar Marteinsson, sagði á fréttamannafundi um málið í gær, að þegar leitað var í kringum fangelsið með aðstoð óvopnaðra björgunarveitamanna hafi ekki verið talin hætta á ferðum. Björgunarveitarmenn hafi verið fengnir til aðstoðar því óttast var að eitthvað hefði komið fyrir Matthías og ólíklegt þótti að hann hefði orðið sér út um vopn ef hann væri í nágrenni við fangelsið. Við þá leit hafi einu sinni verið farið inn í hús þar sem talið var að Matthías gæti leynst en þá hafi sérsveitarmenn verið með í för. „Þetta er vissulega umhugsunarefni að óvopnaðir lögreglumenn séu að fást við mann sem er með þessar græjur, riffil með hljóðdeyfi og annað slíkt," segir. Þá segir Arnar Rúnar að alvarlegt sé ef öryggismál á Litla Hrauni séu ekki í góðu lagi. „Girðingin þarf að geta haldið mönnum inni, og þarna var myndavélakerfi sem var ekki að virka. En þetta er eitthvað sem Fangelsismálayfirvöld þurfa að svara fyrir," segir hann.
Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fleiri fréttir Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Fær íshellaferð ekki endurgreidda Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Sjá meira