Hetjurnar í Sundhöll Reykjavíkur Karen Kjartansdóttir skrifar 30. desember 2012 20:14 Maður var hætt kominn í Sundhöll Reykjavíkur í gær. Snarræði sundlaugavarða varð honum til lífs. Vaktina hefur tvívegis bjargað fólki frá drukknun á um tveimur árum. Í Sundhöll Reykjavíkur eru starfsmenn gætnir og eftirtektarsamir. Um fjögur leytið í gær björguðu þau Guðrún, Ari og Bjarni lífi karlmanns með því að hnoða og blása í hann lífi. Það er í annað skipti sem þessi vakt endurlífgar manneskju því fyrir um tveimur árum björguðu þau lífi drengs. „Við kipptum honum upp og byrjuðum að lífga hann við," segir Bjarni Valtýsson.Sp. blm. Þetta er í annað skipti sem að svona atburður verður á ykkar vakt. Segið okkur frá því. „Já, við lentum síðast í þessu árið 2010," segir Ari Gunnarsson. „Þá hoppaði drengur af brettinu og var ekki vel syndur. Hann fékk síðan kast í lauginni og við drógum hann upp úr hnoðuðum hann. Síða kom sjúkrabíllinn. Þannig að það blessaðist líka." Þau segja að samvinna skipti sköpum í svona aðstæðum og að mörgu þurfi að huga.Sp. blm. Guðrún, þú stjórnaðir aðgerðum hérna. „Ég hringdi í neyðarlínuna og gerði greiðan aðgang fyrir sjúkrabíl," segir Guðrún Sæmundsdóttir. Þau hafa öll starfað í um árabil í Sundhöllinni, en bráðlega lætur Bjarni af störfum vegna aldurs, Ari er nokkuð þekktur í kraftilyftingaheiminum og sumir vilja meina að hann sé sterkasti sundlaugavörður landsins.Sp. blm. Getur verið að hér sé reynslumesti sundlaugavörður landsins og sá sterkasti saman komnir? „Ég er sá reynslumesti," segir Ari og heldur áfram: „Hann Bjarni hérna er sá sterkasti." Í það minnsta fullyrða þau að þau séu á heppnustu vaktinni, það sé mikil blessun að eiga þátt í því að bjarga mannslífi og það tvisvar. Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Fleiri fréttir Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sjá meira
Maður var hætt kominn í Sundhöll Reykjavíkur í gær. Snarræði sundlaugavarða varð honum til lífs. Vaktina hefur tvívegis bjargað fólki frá drukknun á um tveimur árum. Í Sundhöll Reykjavíkur eru starfsmenn gætnir og eftirtektarsamir. Um fjögur leytið í gær björguðu þau Guðrún, Ari og Bjarni lífi karlmanns með því að hnoða og blása í hann lífi. Það er í annað skipti sem þessi vakt endurlífgar manneskju því fyrir um tveimur árum björguðu þau lífi drengs. „Við kipptum honum upp og byrjuðum að lífga hann við," segir Bjarni Valtýsson.Sp. blm. Þetta er í annað skipti sem að svona atburður verður á ykkar vakt. Segið okkur frá því. „Já, við lentum síðast í þessu árið 2010," segir Ari Gunnarsson. „Þá hoppaði drengur af brettinu og var ekki vel syndur. Hann fékk síðan kast í lauginni og við drógum hann upp úr hnoðuðum hann. Síða kom sjúkrabíllinn. Þannig að það blessaðist líka." Þau segja að samvinna skipti sköpum í svona aðstæðum og að mörgu þurfi að huga.Sp. blm. Guðrún, þú stjórnaðir aðgerðum hérna. „Ég hringdi í neyðarlínuna og gerði greiðan aðgang fyrir sjúkrabíl," segir Guðrún Sæmundsdóttir. Þau hafa öll starfað í um árabil í Sundhöllinni, en bráðlega lætur Bjarni af störfum vegna aldurs, Ari er nokkuð þekktur í kraftilyftingaheiminum og sumir vilja meina að hann sé sterkasti sundlaugavörður landsins.Sp. blm. Getur verið að hér sé reynslumesti sundlaugavörður landsins og sá sterkasti saman komnir? „Ég er sá reynslumesti," segir Ari og heldur áfram: „Hann Bjarni hérna er sá sterkasti." Í það minnsta fullyrða þau að þau séu á heppnustu vaktinni, það sé mikil blessun að eiga þátt í því að bjarga mannslífi og það tvisvar.
Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Fleiri fréttir Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sjá meira