Rán á Frakkastíg - starfsmaður hrakti þjófinn á brott með öxi 30. desember 2012 18:18 Tilraun til ráns var gerð á netkaffihúsinu Ground Zero við Frakkastíg laust eftir klukkan þrjú í dag. Ræninginn ógnaði Kristjáni Helga Magnússyni, starfsmanni, með slökkvitæki en hann svaraði í sömu mynt og hrakti þjófinn á brott. „Hann kom hérna inn og greip í slökkvitæki," segir Kristján. „Hann hótaði að sprauta á okkur og lemja." Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu, sem fengust stuttu eftir að atvikið átt sér, hafði ræninginn á brott með sér lítilræði af peningum. Starfsmaður Ground Zero segir þetta ekki vera rétt: „Hann hafði ekkert á brott með sér." „Ég greip bara í öxi og hélt henni á lofti. Ég veit ekki hvaðan þessi öxi kom, hún var bara hérna. Held að hún hafi fundist hérna í nágrenninu."Sp. blm. Og hann hljóp þá á brott? „Já, í raun og veru." Lögreglan var þá kölluð á staðinn og tók hún skýrslu af starfsmönnum Ground Zero. „Þeir eru með upptökur af þessu," segir Kristján en hann sagðist ekki vera í áfalli eftir ránstilraunina. Samkvæmt lýsingu er maðurinn rúmlega tvítugur, í hettupeysu og íþróttabuxum. Maðurinn huldi andlit sitt meðan á ráninu stóð. Málið er í rannsókn og telur lögregla sig vita hver maðurinn er. Sá grunaði er síbrotamaður og er hættulegur Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent Fleiri fréttir Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Sjá meira
Tilraun til ráns var gerð á netkaffihúsinu Ground Zero við Frakkastíg laust eftir klukkan þrjú í dag. Ræninginn ógnaði Kristjáni Helga Magnússyni, starfsmanni, með slökkvitæki en hann svaraði í sömu mynt og hrakti þjófinn á brott. „Hann kom hérna inn og greip í slökkvitæki," segir Kristján. „Hann hótaði að sprauta á okkur og lemja." Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu, sem fengust stuttu eftir að atvikið átt sér, hafði ræninginn á brott með sér lítilræði af peningum. Starfsmaður Ground Zero segir þetta ekki vera rétt: „Hann hafði ekkert á brott með sér." „Ég greip bara í öxi og hélt henni á lofti. Ég veit ekki hvaðan þessi öxi kom, hún var bara hérna. Held að hún hafi fundist hérna í nágrenninu."Sp. blm. Og hann hljóp þá á brott? „Já, í raun og veru." Lögreglan var þá kölluð á staðinn og tók hún skýrslu af starfsmönnum Ground Zero. „Þeir eru með upptökur af þessu," segir Kristján en hann sagðist ekki vera í áfalli eftir ránstilraunina. Samkvæmt lýsingu er maðurinn rúmlega tvítugur, í hettupeysu og íþróttabuxum. Maðurinn huldi andlit sitt meðan á ráninu stóð. Málið er í rannsókn og telur lögregla sig vita hver maðurinn er. Sá grunaði er síbrotamaður og er hættulegur
Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent Fleiri fréttir Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Sjá meira